Ásmundur: Vorbragur þrátt fyrir það sé júlí 28. júlí 2022 23:19 Ásmundur Arnarsson var sáttur með frammistöðuna og sigurinn í kvöld. Vísir/Diego Breiðablik vann í kvöld sannfærandi 5-0 sigur á KR í 11. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta en deildin hafði verið í pásu vegna Evrópumótsins síðan um miðjan júní. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með frammistöðuna þrátt fyrir að lið hans hafi verið lengi í gang. „Það er soldið skondið að segja það svona í lok júlí en svona framan af leik þá upplifði maður smá svona vorbrag af leiknum, enda liðin að komast í gang aftur eftir langt hlé. Við vorum mikið með boltann, við sköpuðum okkur svona þokkaleg hálffæri. Það vantaði lengi vel herslumuninn, að troða boltanum inn, þangað til að Karítas tók eitt af sínum frægu hlaupum upp völlinn og opnaði leikinn fyrir okkur. Mér fannst KR-liðið vera vel skipulagt og spila framan af leik mjög vel en þegar líða fór á seinni hálfleikinn þá fór þetta að opnast meira og eftir að við skorum annað markið þá var þetta eiginlega aldrei spurning. Niðurstaðan er góð ig við erum virkilega ánægð,“ sagði Ásmundur í samtali við Vísi eftir leikinn. Valur og Stjarnan, liðin sem eru í toppbaráttu við Breiðablik, gerðu jafntefli á sama tíma í kvöld en Ásmundur segist ekki einblína of mikið á niðurstöður í öðrum leikjum. „Við verðum að fókusera á okkur sjálf fyrst og fremst og reyna að klára þá leiki sem við getum og ná í eins mörg stig og við getum, eins og deildin hefur spilast hingað til þá eru liðin að reita stig af hvort öðru hægri vinstri og við þurfum bara að telja upp úr pokanum í lokin. Við viljum vera á toppnum þá“. Ásmundur var ánægður með að fá Bestu deildina í gang eftir langa pásu. „Það er gott, þetta er búið að vera skrýtinn tími og löng pása, sem kemur svosem til af góðu. En nú er gaman, það er bara allt að fara í gang og það verður nóg að gera í ágúst. Fullt af leikjum og gaman“, sagði Ásmundur um framhaldið. Fótbolti Besta deild kvenna Breiðablik KR Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
„Það er soldið skondið að segja það svona í lok júlí en svona framan af leik þá upplifði maður smá svona vorbrag af leiknum, enda liðin að komast í gang aftur eftir langt hlé. Við vorum mikið með boltann, við sköpuðum okkur svona þokkaleg hálffæri. Það vantaði lengi vel herslumuninn, að troða boltanum inn, þangað til að Karítas tók eitt af sínum frægu hlaupum upp völlinn og opnaði leikinn fyrir okkur. Mér fannst KR-liðið vera vel skipulagt og spila framan af leik mjög vel en þegar líða fór á seinni hálfleikinn þá fór þetta að opnast meira og eftir að við skorum annað markið þá var þetta eiginlega aldrei spurning. Niðurstaðan er góð ig við erum virkilega ánægð,“ sagði Ásmundur í samtali við Vísi eftir leikinn. Valur og Stjarnan, liðin sem eru í toppbaráttu við Breiðablik, gerðu jafntefli á sama tíma í kvöld en Ásmundur segist ekki einblína of mikið á niðurstöður í öðrum leikjum. „Við verðum að fókusera á okkur sjálf fyrst og fremst og reyna að klára þá leiki sem við getum og ná í eins mörg stig og við getum, eins og deildin hefur spilast hingað til þá eru liðin að reita stig af hvort öðru hægri vinstri og við þurfum bara að telja upp úr pokanum í lokin. Við viljum vera á toppnum þá“. Ásmundur var ánægður með að fá Bestu deildina í gang eftir langa pásu. „Það er gott, þetta er búið að vera skrýtinn tími og löng pása, sem kemur svosem til af góðu. En nú er gaman, það er bara allt að fara í gang og það verður nóg að gera í ágúst. Fullt af leikjum og gaman“, sagði Ásmundur um framhaldið.
Fótbolti Besta deild kvenna Breiðablik KR Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn