Fyrst til að skorað yfir þrjátíu stig eftir fertugt: Í hóp með MJ og Dirk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2022 12:31 Diana Taurasi hefur unnið fjölmarga titla á sínum ferli og er af mörgum talin vera besta körfuboltakona sögunnar. Getty/Meg Oliphant Diana Taurasi er stigahæsti leikmaðurinn í sögu WNBA-deildarinnar og hún er enn að spila í deildinni þrátt fyrir að hafa upp á fertugsafmælið sitt í síðasta mánuði. Hún er að gera miklu meira en það. Taurasi bauð nefnilega upp á sögulegan leik með Phoenix Mercury í nótt þegar lið hennar vann 90-80 sigur á Los Angeles Sparks. Taurasi skoraði 30 stig á 35 mínútum í leiknum og varð sú fyrsta í sögu WNBA til að skora þrjátíu stig eða meira eftir fertugsafmælið sitt. Diana Taurasi joins Michael Jordan and Dirk Nowitzki as the only players in WNBA/NBA history to record a 30-point game at age 40 or older pic.twitter.com/UEL9Y8dREp— ESPN (@espn) July 29, 2022 Taurasi setti niður fimm þriggja stiga skot í leiknum og hitti úr 11 af 12 vítum sínum. Hún hefur verið í stuði að undanförnu enda búin að skora 29, 23, 28 og 30 stig í síðustu fjórum leikjum sínum. Diana Taurasi er líka í fámennum hóp ef við tökum karlana með því aðeins Michael Jordan og Dirk Nowitzki hefur tekist að skora 30 stig eða meira í NBA-deildinni eftir fertugsafmælið. Taurasi varð stigahæsti leikmaður WNBA frá upphafi í júní í fyrra og hún var sú fyrsta til að skora meira en níu þúsund stig í deildinni. Hún á nú rúmlega þrjú hundruð stig í að ná að skora tíu þúsund stig. View this post on Instagram A post shared by WNBA (@wnba) NBA Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Fleiri fréttir Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Sjá meira
Taurasi bauð nefnilega upp á sögulegan leik með Phoenix Mercury í nótt þegar lið hennar vann 90-80 sigur á Los Angeles Sparks. Taurasi skoraði 30 stig á 35 mínútum í leiknum og varð sú fyrsta í sögu WNBA til að skora þrjátíu stig eða meira eftir fertugsafmælið sitt. Diana Taurasi joins Michael Jordan and Dirk Nowitzki as the only players in WNBA/NBA history to record a 30-point game at age 40 or older pic.twitter.com/UEL9Y8dREp— ESPN (@espn) July 29, 2022 Taurasi setti niður fimm þriggja stiga skot í leiknum og hitti úr 11 af 12 vítum sínum. Hún hefur verið í stuði að undanförnu enda búin að skora 29, 23, 28 og 30 stig í síðustu fjórum leikjum sínum. Diana Taurasi er líka í fámennum hóp ef við tökum karlana með því aðeins Michael Jordan og Dirk Nowitzki hefur tekist að skora 30 stig eða meira í NBA-deildinni eftir fertugsafmælið. Taurasi varð stigahæsti leikmaður WNBA frá upphafi í júní í fyrra og hún var sú fyrsta til að skora meira en níu þúsund stig í deildinni. Hún á nú rúmlega þrjú hundruð stig í að ná að skora tíu þúsund stig. View this post on Instagram A post shared by WNBA (@wnba)
NBA Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Fleiri fréttir Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Sjá meira