Skammbyssan reyndist leikfangabyssa Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 1. ágúst 2022 07:43 Þrír menn úrskurðaðir í gærsluvarðhald vegna morðs í Rauðagerði Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Maður var handtekinn klukkan hálf sex í morgun eftir að lögreglu barst tilkynning um að hann væri vopnaður skammbyssu við Smáralind í Kópavogi. Í ljós kom að um leikfangabyssu væri að ræða. Maðurinn reyndist aðeins sautján ára gamall og var foreldrum og barnaverndarnefnd gert viðvart. Þá réðst kvenmaður á þrítugsaldri á vegfaranda af handahófi og sló hann í andlitið rétt eftir klukkan þrjú í nótt. Vegfarandinn hlaut ekki mikla áverka en var ósáttur við árásarmanninn, að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar. Lögregla fékk tilkynningu um reykskynjara í húsi á Hverfisgötu klukkan 00.40 og í ljós kom að þar var minniháttar eldur. Vel gekk að slökkva eldinn en grunur er um íkveikju. Aðeins hálftíma síðar var lögregla kölluð út vegna húsbrots en þar hafði maður ráðist að húsráðanda í Grundarhvarfi og framið þar eignaspjöll. Sá var handtekinn á vettvangi en hann er einnig grunaður um að hafa kveikt í á Hverfisgötunni. Lögregla hefur til skoðunar hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir manninum vegna grunaðra brota. Klukkan hálf tíu í gærkvöldi var kona handtekin á heimili sínu eftir að hafa beitt heimilisfólk ofbeldi. Hún var undir miklum áhrifum áfengis og var látin gista fangageymslu. Nokkrir voru handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og einn var gripinn á 110 kílómetra hraða á Miklubraut, þar sem leyfður hámarkshraði er 60 kílómetra hraði á klukkustund. „Mjög rólegt var í miðborginni í tengslum við skemmtanalífið og mjög fá mál komu upp tengdu því,“ segir að öðru leyti í dagbókarfærslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Fleiri fréttir Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Sjá meira
Þá réðst kvenmaður á þrítugsaldri á vegfaranda af handahófi og sló hann í andlitið rétt eftir klukkan þrjú í nótt. Vegfarandinn hlaut ekki mikla áverka en var ósáttur við árásarmanninn, að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar. Lögregla fékk tilkynningu um reykskynjara í húsi á Hverfisgötu klukkan 00.40 og í ljós kom að þar var minniháttar eldur. Vel gekk að slökkva eldinn en grunur er um íkveikju. Aðeins hálftíma síðar var lögregla kölluð út vegna húsbrots en þar hafði maður ráðist að húsráðanda í Grundarhvarfi og framið þar eignaspjöll. Sá var handtekinn á vettvangi en hann er einnig grunaður um að hafa kveikt í á Hverfisgötunni. Lögregla hefur til skoðunar hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir manninum vegna grunaðra brota. Klukkan hálf tíu í gærkvöldi var kona handtekin á heimili sínu eftir að hafa beitt heimilisfólk ofbeldi. Hún var undir miklum áhrifum áfengis og var látin gista fangageymslu. Nokkrir voru handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og einn var gripinn á 110 kílómetra hraða á Miklubraut, þar sem leyfður hámarkshraði er 60 kílómetra hraði á klukkustund. „Mjög rólegt var í miðborginni í tengslum við skemmtanalífið og mjög fá mál komu upp tengdu því,“ segir að öðru leyti í dagbókarfærslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Fleiri fréttir Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Sjá meira