Sparkaði niður þjóðþekktan áhorfenda og þurfti að taka pokann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2022 14:30 Ferill Andrew Mevis hjá Jacksonville Jaguars liðinu var mjög stuttur og það er ólíklegt að hann fái annað tækifæri í NFL-deildinni. Getty/David Rosenblum NFL-draumur nýliðans Andrew Mevis er á enda þrátt fyrir að hann hafði komist að hjá liði Jacksonville Jaguars. Ástæðan er skelfilegar æfingar kappans þar sem hann klukkaði á öllum þremur vallarmarkstilraunum sínum. Strákurinn fór algjörlega á taugum og eitt af misheppnuðu spörkum hans endaði með því að hann skaut niður áhorfenda. Jaguars cut rookie kicker Andrew Mevis after ugly misses, including one that hit Dave Campo. https://t.co/UHRWNWKyWa— ProFootballTalk (@ProFootballTalk) July 30, 2022 Sá áhorfandi var þjóðþekktur eða Dave Campo sem er fyrrum þjálfari Dallas Cowboys liðsins. Campo er 75 ára gamall en hann þjálfaði Kúrekana frá 1989 til 2002 þar af sem aðalþjálfari frá 2000 til 2002. Campo, sem var að vinna fyrir útvarpsstöð í Jacksonville, fékk boltann í öxlina þar sem hann var að ræða málin við starfsmann Jaguars. Mevis fékk samning eftir nýliðavalið og átti að keppa um stöðuna við Ryan Santos. Hann átti hins vegar í miklum vandræðum fyrstu fjóra æfingadagana og var augljóslega ekki tilbúinn í alvöruna. Jaguars liðið var greinilega búið að fá nóg af nýliðum i bili því í stað Mevis samdi félagið við reynsluboltann Elliott Fry. Fry hefur verið leikmaður hjá Chicago, Baltimore, Carolina, Tampa Bay, Atlanta, Kansas City, Green Bay og Cincinnati á sínum ferli en nær eingöngu sem varamaður. For those wondering: Former Cowboys coach Dave Campo is alive and well this morning after getting hit in the shoulder by an errant field goal attempt on Thursday by Andrew Mevis. pic.twitter.com/xk6nZmDqx5— Michael DiRocco (@ESPNdirocco) July 30, 2022 NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Sjá meira
Ástæðan er skelfilegar æfingar kappans þar sem hann klukkaði á öllum þremur vallarmarkstilraunum sínum. Strákurinn fór algjörlega á taugum og eitt af misheppnuðu spörkum hans endaði með því að hann skaut niður áhorfenda. Jaguars cut rookie kicker Andrew Mevis after ugly misses, including one that hit Dave Campo. https://t.co/UHRWNWKyWa— ProFootballTalk (@ProFootballTalk) July 30, 2022 Sá áhorfandi var þjóðþekktur eða Dave Campo sem er fyrrum þjálfari Dallas Cowboys liðsins. Campo er 75 ára gamall en hann þjálfaði Kúrekana frá 1989 til 2002 þar af sem aðalþjálfari frá 2000 til 2002. Campo, sem var að vinna fyrir útvarpsstöð í Jacksonville, fékk boltann í öxlina þar sem hann var að ræða málin við starfsmann Jaguars. Mevis fékk samning eftir nýliðavalið og átti að keppa um stöðuna við Ryan Santos. Hann átti hins vegar í miklum vandræðum fyrstu fjóra æfingadagana og var augljóslega ekki tilbúinn í alvöruna. Jaguars liðið var greinilega búið að fá nóg af nýliðum i bili því í stað Mevis samdi félagið við reynsluboltann Elliott Fry. Fry hefur verið leikmaður hjá Chicago, Baltimore, Carolina, Tampa Bay, Atlanta, Kansas City, Green Bay og Cincinnati á sínum ferli en nær eingöngu sem varamaður. For those wondering: Former Cowboys coach Dave Campo is alive and well this morning after getting hit in the shoulder by an errant field goal attempt on Thursday by Andrew Mevis. pic.twitter.com/xk6nZmDqx5— Michael DiRocco (@ESPNdirocco) July 30, 2022
NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Sjá meira