Aldrei fleiri fengið íbúð á Stúdentagörðunum Árni Sæberg skrifar 3. ágúst 2022 09:45 Guðrún Björnsdóttir er framkvæmdastjóri Félagsstofnunar Stúdenta. Vísir/Vilhelm Félagsstofnun stúdenta úthlutaði 512 leigueiningum á Stúdentagörðum til rúmlega 550 stúdenta í nýafstaðinni haustúthlutun. Aldrei hafa fleiri fengið leiguhúsnæði úthlutað hjá stofnuninni í haustúthlutun. Í fréttatilkynningu frá Félagsstofnun stúdenta segir að stofnunin hafi með markvissri uppbyggingu leigueininga á Stúdentagörðum náð miklum árangri í að vinna á langvarandi og erfiðu ástandi sem ríkt hefur í húsnæðismálum stúdenta við Háskóla Íslands. Á síðustu tveimur árum hafi FS fjölgað leigueiningum sem um 312 með opnun Mýrargarðs og nýbyggingu Gamla garðs við Hringbraut. Félagsstofnun hafi nú um fimmtán hundruð leigueiningar til ráðstöfunar og í þeim búi um tvö þúsund manns, stúdentar og fjölskyldur þeirra. „Það er verulega ánægjulegt að geta boðið svo marga nýja háskólanema velkomna á Stúdentagarða. Við höfum markvisst getað unnið á biðlistum með auknum byggingarframkvæmdum. Ef við miðum okkur við nágrannaþjóðir okkar, þá er markmið okkar að geta veitt um 15 prósent stúdenta við háskólann húsnæði til að geta staðið undir áætlaðri eftirspurn. Í dag stendur sú tala í 11 prósent en hækkar í 12 prósent með opnun Hótel Sögu og nýrrar byggingar við Lindargötu,“ er haft eftir Guðrúnu Björnsdóttur, framkvæmdastjóra Félagsstofnunar Stúdenta. Hagsmunir stúdenta Háskólar Húsnæðismál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Félagsstofnun stúdenta segir að stofnunin hafi með markvissri uppbyggingu leigueininga á Stúdentagörðum náð miklum árangri í að vinna á langvarandi og erfiðu ástandi sem ríkt hefur í húsnæðismálum stúdenta við Háskóla Íslands. Á síðustu tveimur árum hafi FS fjölgað leigueiningum sem um 312 með opnun Mýrargarðs og nýbyggingu Gamla garðs við Hringbraut. Félagsstofnun hafi nú um fimmtán hundruð leigueiningar til ráðstöfunar og í þeim búi um tvö þúsund manns, stúdentar og fjölskyldur þeirra. „Það er verulega ánægjulegt að geta boðið svo marga nýja háskólanema velkomna á Stúdentagarða. Við höfum markvisst getað unnið á biðlistum með auknum byggingarframkvæmdum. Ef við miðum okkur við nágrannaþjóðir okkar, þá er markmið okkar að geta veitt um 15 prósent stúdenta við háskólann húsnæði til að geta staðið undir áætlaðri eftirspurn. Í dag stendur sú tala í 11 prósent en hækkar í 12 prósent með opnun Hótel Sögu og nýrrar byggingar við Lindargötu,“ er haft eftir Guðrúnu Björnsdóttur, framkvæmdastjóra Félagsstofnunar Stúdenta.
Hagsmunir stúdenta Háskólar Húsnæðismál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira