Léttir að gosið sé hafið Bjarki Sigurðsson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 3. ágúst 2022 15:04 Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, var með Guðna Th. og Elizu Reid þegar gosið hófst í dag. Vísir/Arnar Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, segir í samtali við fréttastofu að það sé ákveðinn léttir að það sé farið að gjósa, sérstaklega á svona góðum stað. Enginn mannvirki séu í grennd við gosstöðvar en það kom honum ekkert sérlega á óvart að gosið skyldi hefjast í dag. Fannar sjálfur var á ferð um bæinn ásamt Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, og Elizu Reid þegar gosið hófst. Saman voru þau að ræða við bæjarbúa um skjálftana og líkur á gosi. „Fólk sagði flest að það yrði mikill léttir þegar það fer að gjósa, þá losnum við við þessa jarðskjálfta. Ég held að þetta sé ákveðinn léttir hjá flestum. Og að þetta sé á þessum stað vegna þess að það var ekkert útilokað að það hefði gosið nær okkur og það væri slæmt. Við erum þarna að fá gos á stað sem er einn sá heppilegasti með tilliti til hraunflæðis og fjarlægðar í öll mannvirki,“ segir Fannar. Hann segir það vera sérkennilegt að viðurkenna það að þetta séu ágætis skipti, eldgos í staðinn fyrir jarðskjálfta. „Skjálftarnir fara mjög illa í fólk, sérstaklega svona harðir skjálftar um miðjar nætur. Þegar búist var við gosi í framhaldi er kannski eins gott að það gerist fyrr eða síðar og það er léttir að það skuli gerast á þessum stað,“ segir Fannar. Að einhverjuleiti hafi fólk búist við gosinu fyrr eða síðar. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira
Fannar sjálfur var á ferð um bæinn ásamt Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, og Elizu Reid þegar gosið hófst. Saman voru þau að ræða við bæjarbúa um skjálftana og líkur á gosi. „Fólk sagði flest að það yrði mikill léttir þegar það fer að gjósa, þá losnum við við þessa jarðskjálfta. Ég held að þetta sé ákveðinn léttir hjá flestum. Og að þetta sé á þessum stað vegna þess að það var ekkert útilokað að það hefði gosið nær okkur og það væri slæmt. Við erum þarna að fá gos á stað sem er einn sá heppilegasti með tilliti til hraunflæðis og fjarlægðar í öll mannvirki,“ segir Fannar. Hann segir það vera sérkennilegt að viðurkenna það að þetta séu ágætis skipti, eldgos í staðinn fyrir jarðskjálfta. „Skjálftarnir fara mjög illa í fólk, sérstaklega svona harðir skjálftar um miðjar nætur. Þegar búist var við gosi í framhaldi er kannski eins gott að það gerist fyrr eða síðar og það er léttir að það skuli gerast á þessum stað,“ segir Fannar. Að einhverjuleiti hafi fólk búist við gosinu fyrr eða síðar.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira