Eyþór Árnason ljósmyndari náði mögnuðum myndum af stemningunni við gosið fyrr í dag. Hægt er að fylgjast með öllum helstu fréttum af eldgosinu í vaktinni á Vísi.
Dáðust að náttúrufegurðinni við gosið
Eiður Þór Árnason skrifar

Ekki leið langur tími frá því að gos hófst að nýju nærri Fagradalsfjalli þar til fólk byrjaði að streyma að gosstöðvunum til að bera sjónarspilið augum.