Gaf körfuboltakonunni blóm í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 13:30 Sue Bird fékk óvænt blóm frá stuðningsmanni Seattle Storm í miðjum leik eins og sjá má hér. Getty/Steph Chambers Körfuboltagoðsögnin Sue Bird er að kveðja WNBA-deildina í haust og í gær lék hún síðasta heimaleik í deildarkeppni með Seattle Storm liðinu. Stuðningsmenn Seattle Storm troðfylltu höllina til að kveðja þessa lifandi goðsögn sem er á sínu átjánda og síðasta tímabili með félaginu. Ungur stuðningsmaður Seattle liðsins vann hug og hjörtu margra með því að gefa Bird blóm í miðjum leik. Samskipti þeirra tveggja hlýjuðu mörgum um hjartaræturnar en unga stúlkan tók að sér að geyma blómið þar til eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá þessi skemmtilegu samskipti. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Sue Bird var með 9 stig og 6 stoðsendingar í leiknum en Seattle Storm var að sætta sig við 89-81 tap á móti hinu sterka liði Las Vegas Aces. Bird er 41 árs gömul og sú elsta sem hefur spilað heilt tímabil í WNBA. Hún er meðal annars sá leikmaður sem hefur spilað flest tímabil, spilað flesta leiki og gefið flestar stoðsendingar í sögu deildarinnar. Bird er líka eini leikmaðurinn í sögunni til að vinna titla á þremur mismunandi áratugum en hún varð meistari með Seattle Storm árin 2004, 2010, 2018 og 2020. Það er reyndar nóg eftir af tímabilinu því Seattle Storm er búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Stuðningsmenn Seattle Storm troðfylltu höllina til að kveðja þessa lifandi goðsögn sem er á sínu átjánda og síðasta tímabili með félaginu. Ungur stuðningsmaður Seattle liðsins vann hug og hjörtu margra með því að gefa Bird blóm í miðjum leik. Samskipti þeirra tveggja hlýjuðu mörgum um hjartaræturnar en unga stúlkan tók að sér að geyma blómið þar til eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá þessi skemmtilegu samskipti. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Sue Bird var með 9 stig og 6 stoðsendingar í leiknum en Seattle Storm var að sætta sig við 89-81 tap á móti hinu sterka liði Las Vegas Aces. Bird er 41 árs gömul og sú elsta sem hefur spilað heilt tímabil í WNBA. Hún er meðal annars sá leikmaður sem hefur spilað flest tímabil, spilað flesta leiki og gefið flestar stoðsendingar í sögu deildarinnar. Bird er líka eini leikmaðurinn í sögunni til að vinna titla á þremur mismunandi áratugum en hún varð meistari með Seattle Storm árin 2004, 2010, 2018 og 2020. Það er reyndar nóg eftir af tímabilinu því Seattle Storm er búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni.
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira