Durant orðinn örvæntingarfullur og setur Brooklyn afarkosti: Þjálfarinn eða ég Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. ágúst 2022 15:01 Kevin Durant vill losna við Steve Nash sem þjálfara Brooklyn Nets. getty/Jonathan Bachman Kevin Durant vill ólmur komast frá Brooklyn Nets og hefur gripið til ansi örvæntingafullrar leiðar til að sú ósk hans rætist. Samkvæmt frétt The Athletic fundaði Durant við eiganda Brooklyn, Joe Tsai, um helgina. Þar setti hann honum afarkosti og sagði að hann yrði að velja milli sín og þjálfara og framkvæmdastjóra Brooklyn, Steve Nash og Sean Marks. Durant hefur ekki lengur trú á þeim Nash og Marks og tjáði Tsai það og að ef hann ætlaði að vera áfram hjá Brooklyn yrðu þeir að fara. Vondu fréttirnar fyrir Durant eru að Tsai steig fram á Twitter og lýst yfir stuðningi við þá Nash og Marks. Our front office and coaching staff have my support. We will make decisions in the best interest of the Brooklyn Nets.— Joe Tsai (@joetsai1999) August 8, 2022 Durant gekk í raðir Brooklyn frá Golden State Warriors 2019. Hann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við félagið að verðmæti tæplega tvö hundrað milljón Bandaríkjadala í fyrra. Á ýmsu hefur gengið hjá Brooklyn síðustu ár og árangurinn er ekki í samræmi við stjörnufansinn. Á síðasta tímabili fór James Harden í fýlu og var skipt til Philadelphia 76ers fyrir Ben Simmons og Kyrie Irving missti af 29 leikjum þar sem hann vildi ekki láta bólusetja sig. Boston Celtics vann Brooklyn, 4-0, í 1. umferð úrslitakeppninnar. Durant, sem skoraði 29,9 stig að meðaltali í leik á síðasta tímabili, hefur meðal annars verið orðaður við Boston, Toronto Raptors, Phoenix Suns og Miami Heat. NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Sjá meira
Samkvæmt frétt The Athletic fundaði Durant við eiganda Brooklyn, Joe Tsai, um helgina. Þar setti hann honum afarkosti og sagði að hann yrði að velja milli sín og þjálfara og framkvæmdastjóra Brooklyn, Steve Nash og Sean Marks. Durant hefur ekki lengur trú á þeim Nash og Marks og tjáði Tsai það og að ef hann ætlaði að vera áfram hjá Brooklyn yrðu þeir að fara. Vondu fréttirnar fyrir Durant eru að Tsai steig fram á Twitter og lýst yfir stuðningi við þá Nash og Marks. Our front office and coaching staff have my support. We will make decisions in the best interest of the Brooklyn Nets.— Joe Tsai (@joetsai1999) August 8, 2022 Durant gekk í raðir Brooklyn frá Golden State Warriors 2019. Hann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við félagið að verðmæti tæplega tvö hundrað milljón Bandaríkjadala í fyrra. Á ýmsu hefur gengið hjá Brooklyn síðustu ár og árangurinn er ekki í samræmi við stjörnufansinn. Á síðasta tímabili fór James Harden í fýlu og var skipt til Philadelphia 76ers fyrir Ben Simmons og Kyrie Irving missti af 29 leikjum þar sem hann vildi ekki láta bólusetja sig. Boston Celtics vann Brooklyn, 4-0, í 1. umferð úrslitakeppninnar. Durant, sem skoraði 29,9 stig að meðaltali í leik á síðasta tímabili, hefur meðal annars verið orðaður við Boston, Toronto Raptors, Phoenix Suns og Miami Heat.
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Sjá meira