Úkraínskir krakkar lærðu fótbolta og eignuðust nýja vini hjá Þrótti Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. ágúst 2022 06:22 Hluti af úkraínsku krökkunum sem lærði fótbolta hjá Þrótti í liðinni viku. Vísir/Einar Úkraínskir krakkar nutu velvildar Þróttara í liðinni viku þegar þeim var boðið að sækja fótboltanámskeið. Það voru Úkraínumennirnir Konstiantyn Iaroshenko og Konstiantyn Pikul, leikmenn Þróttar, sem leiðbeindu krökkunum sem sumir höfðu aldrei spilað fótbolta áður. „Þetta fótboltanámskeið hefur hjálpað mér mikið. Það er mjög gott. Ég hef aldrei spilað fótbolta áður en mig hefur alltaf langað til þess. Heima hafði ég ekki nauðsynlegan búnað en nú langar mig mikið til að spila fótbolta,“ segir hinn ellefu ára gamli Noomi. Aðrir voru mun reynslumeiri fótboltamenn. „Í Úkraínu spilaði ég mikið. Allt var gott og svo kom ég til Íslands og nú spila ég fótbolta hérna. Mér líka mjög vel að vera hérna,“ segir Danya sem er sex ára. Hinn ellefu ára gamli Kiril tekur undir. „Ég hef spilað fótbolta í átta ár. Ég byrjaði þegar ég var þriggja ára. Ég hafði gaman af fótbolta í Úkraínu. Þar spilaði ég með tveim liðum,“ segir Kiril. Þeir hafi eignast fullt af vinum á námskeiðinu. „Ég á íslenska vini, þeir eru mjög góðir,“ segir Noomi. Þeir sakni þó Úkraínu. „Ég sakna ömmu og afa, systur minnar, frænda minna og frænkna. Sumir vinir mínir eru í Úkraínu. Ég vil fara til Úkraínu en mamma segir að við getum ekki farið af því það eru svo margar sprengjur þar,“ segir Kiril. Fótbolti Börn og uppeldi Þróttur Reykjavík Innflytjendamál Íþróttir barna Reykjavík Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira
„Þetta fótboltanámskeið hefur hjálpað mér mikið. Það er mjög gott. Ég hef aldrei spilað fótbolta áður en mig hefur alltaf langað til þess. Heima hafði ég ekki nauðsynlegan búnað en nú langar mig mikið til að spila fótbolta,“ segir hinn ellefu ára gamli Noomi. Aðrir voru mun reynslumeiri fótboltamenn. „Í Úkraínu spilaði ég mikið. Allt var gott og svo kom ég til Íslands og nú spila ég fótbolta hérna. Mér líka mjög vel að vera hérna,“ segir Danya sem er sex ára. Hinn ellefu ára gamli Kiril tekur undir. „Ég hef spilað fótbolta í átta ár. Ég byrjaði þegar ég var þriggja ára. Ég hafði gaman af fótbolta í Úkraínu. Þar spilaði ég með tveim liðum,“ segir Kiril. Þeir hafi eignast fullt af vinum á námskeiðinu. „Ég á íslenska vini, þeir eru mjög góðir,“ segir Noomi. Þeir sakni þó Úkraínu. „Ég sakna ömmu og afa, systur minnar, frænda minna og frænkna. Sumir vinir mínir eru í Úkraínu. Ég vil fara til Úkraínu en mamma segir að við getum ekki farið af því það eru svo margar sprengjur þar,“ segir Kiril.
Fótbolti Börn og uppeldi Þróttur Reykjavík Innflytjendamál Íþróttir barna Reykjavík Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira