Erfitt tekjuár fyrir listamenn í Covid Bjarki Sigurðsson skrifar 18. ágúst 2022 13:33 Helgi Björnsson, söngvari, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söng- og leikkona, og Ragnar Jónasson, lögfræðingur og rithöfundur. Vísir Árið 2021 var mikið Covid ár og lítið um stórar samkomur, svo sem tónleika eða útihátíðir. Hafði þetta veruleg áhrif á tekjur margra listamanna. Tekjuhæsti listamaðurinn sem launþegi samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar var Steinþór Birgisson, kvikmyndaklippari, en hann var með 2.051.000 krónur á mánuði. Aðrir sem sitja ofarlega á listanum eru lögfræðingurinn og rithöfundurinn Ragnar Jónasson með 1.797.000 krónur, Árni Heimir Ingólfsson, tónlistarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands með 1.660.000 krónur, Jón Kalman Stefánsson, rithöfundur, með 1.617.000 krónur og Margrét Einarsdóttir, búningahönnuður, með 1.600.000 krónur. Helgi Björnsson hélt landanum gangandi á föstudagskvöldum í Heima með Helga og var hann með 1.358.000 krónur í mánaðartekjur á síðasta ári. Tekjurnar voru ekki svo háar hjá öðru tónlistarfólki. Hreimur Örn Heimisson, söngvari, var með 863 þúsund krónur á mánuði, Andrea Gylfadóttir, söngkona, með 805 þúsund krónur, Garðar Thór Cortes, söngvari, með 740 þúsund krónur, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söngkona, með 650 þúsund krónur og Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikari, með 527 þúsund krónur. Rapparar fengu ekki að spila mikið í fyrra enda margir skemmtistaðir lokaðir hluta af árinu og stuttir opnunartímar. Arnar Freyr Frostason, einn meðlima Úlfs Úlfs, var tekjuhæstur rappara með 548 þúsund krónur, rétt á undan Flóna með 468 þúsund og Emmsjé Gauta sem var með 429 þúsund krónur. Birgir Hákon Guðlaugsson, rappari, var með 413 þúsund krónur á mánuði, JóiPé var með 338 þúsund krónur, Helgi Sæmundur í Úlf Úlf með 332 þúsund, Brynjar Barkarson í ClubDub var með 185 þúsund krónur, rapparinn Birnir var með 158 þúsund krónur og Aron Can með 101 þúsund krónur. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2021 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2020 sem var greiddur árið 2021. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við. Tekjur Skattar og tollar Tónlist Bókmenntir Kviknar Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Aðrir sem sitja ofarlega á listanum eru lögfræðingurinn og rithöfundurinn Ragnar Jónasson með 1.797.000 krónur, Árni Heimir Ingólfsson, tónlistarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands með 1.660.000 krónur, Jón Kalman Stefánsson, rithöfundur, með 1.617.000 krónur og Margrét Einarsdóttir, búningahönnuður, með 1.600.000 krónur. Helgi Björnsson hélt landanum gangandi á föstudagskvöldum í Heima með Helga og var hann með 1.358.000 krónur í mánaðartekjur á síðasta ári. Tekjurnar voru ekki svo háar hjá öðru tónlistarfólki. Hreimur Örn Heimisson, söngvari, var með 863 þúsund krónur á mánuði, Andrea Gylfadóttir, söngkona, með 805 þúsund krónur, Garðar Thór Cortes, söngvari, með 740 þúsund krónur, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söngkona, með 650 þúsund krónur og Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikari, með 527 þúsund krónur. Rapparar fengu ekki að spila mikið í fyrra enda margir skemmtistaðir lokaðir hluta af árinu og stuttir opnunartímar. Arnar Freyr Frostason, einn meðlima Úlfs Úlfs, var tekjuhæstur rappara með 548 þúsund krónur, rétt á undan Flóna með 468 þúsund og Emmsjé Gauta sem var með 429 þúsund krónur. Birgir Hákon Guðlaugsson, rappari, var með 413 þúsund krónur á mánuði, JóiPé var með 338 þúsund krónur, Helgi Sæmundur í Úlf Úlf með 332 þúsund, Brynjar Barkarson í ClubDub var með 185 þúsund krónur, rapparinn Birnir var með 158 þúsund krónur og Aron Can með 101 þúsund krónur. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2021 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2020 sem var greiddur árið 2021. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við.
Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2021 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2020 sem var greiddur árið 2021. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við.
Tekjur Skattar og tollar Tónlist Bókmenntir Kviknar Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira