Í vanda staddar vegna „Bridgerton“ tónleika Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 18. ágúst 2022 21:44 Abigail Barlow og Emily Bear þegar þær unnu Grammy-verðlaun í ár fyrir bestu söngleikjaplötuna. Getty/David Becker Höfundar óopinbera Bridgerton söngleiksins, Abigail Barlow og Emily Bear hafa nú verið lögsóttar af Netflix fyrir brot á hugverkarétti. Margir kannast eflaust við Netflix þættina „Bridgerton“ sem byggðir eru á samnefndum bókum eftir rithöfundinn Julia Quinn en Barlow og Bear sömdu söngleikjalög byggð á fyrstu seríu þáttanna. Lögin gáfu þær út árið 2021 en þær sýndu frá sköpunarferlinu á samfélagsmiðlinum Tiktok og hlutu Grammy-verðlaun fyrir plötuna. Nú eru þær stöllur í vanda staddar vegna tónleika sem þær skipulögðu í kringum plötuna. @abigailbarlowww LONDON! Barlow & Bear are so excited to announce The Unofficial Musical LIVE in Concert at Royal Albert Hall this September! Get your tickets at www.royalalberthall.com #bridgertonmusical original sound - Abigail Barlow Netflix hefur nú kært Barlow og Bear fyrir brot á hugverkarétti en samkvæmt fréttamiðlinum NPR segir Netflix höfundana „vera komna langt fyrir utan mörk þess hefðundna efnis sem skapað sé gjarnan af aðdáendum.“ Barlow og Bear hafi sagt að Netflix hafi stutt útgáfu plötunnar en Netflix segir í kærunni að „þeim hafi aldrei verið veitt leyfi til þess að skapa verk byggð á Bridgerton.“ Ástæða þess að Netlix sé að lögsækja Barlow og Bear núna en ekki um leið og platan kom út árið 2021 séu tónleikar sem þær héldu, vegna plötunnar 26. júlí síðastliðinn og fyrirhugaðir tónleikar í London. Netflix segist hafa boðist til þess að veita þeim ákveðna heimild til þess að halda áfram með tónleikahald ásamt öðru tengdu plötunni en Barlow og Bear hafi hafnað tilboðinu. Líf verksins, tónleikarnir og möguleikinn á því að það komist einhverntímann á Broadway séu vegna þessa í lausu lofti. Sérfræðingar á þessum sviðum segi mál sem þessi oft vera leyst utan réttarhalda en röksemdarfærsla Netflix sé sterk og Barlow og Bear vilji ef til vill sleppa við réttarhöld. „Bridgerton“ plötu Barlow og Bear má hlusta á hér að ofan. Grammy-verðlaunin Bandaríkin Netflix Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira
Margir kannast eflaust við Netflix þættina „Bridgerton“ sem byggðir eru á samnefndum bókum eftir rithöfundinn Julia Quinn en Barlow og Bear sömdu söngleikjalög byggð á fyrstu seríu þáttanna. Lögin gáfu þær út árið 2021 en þær sýndu frá sköpunarferlinu á samfélagsmiðlinum Tiktok og hlutu Grammy-verðlaun fyrir plötuna. Nú eru þær stöllur í vanda staddar vegna tónleika sem þær skipulögðu í kringum plötuna. @abigailbarlowww LONDON! Barlow & Bear are so excited to announce The Unofficial Musical LIVE in Concert at Royal Albert Hall this September! Get your tickets at www.royalalberthall.com #bridgertonmusical original sound - Abigail Barlow Netflix hefur nú kært Barlow og Bear fyrir brot á hugverkarétti en samkvæmt fréttamiðlinum NPR segir Netflix höfundana „vera komna langt fyrir utan mörk þess hefðundna efnis sem skapað sé gjarnan af aðdáendum.“ Barlow og Bear hafi sagt að Netflix hafi stutt útgáfu plötunnar en Netflix segir í kærunni að „þeim hafi aldrei verið veitt leyfi til þess að skapa verk byggð á Bridgerton.“ Ástæða þess að Netlix sé að lögsækja Barlow og Bear núna en ekki um leið og platan kom út árið 2021 séu tónleikar sem þær héldu, vegna plötunnar 26. júlí síðastliðinn og fyrirhugaðir tónleikar í London. Netflix segist hafa boðist til þess að veita þeim ákveðna heimild til þess að halda áfram með tónleikahald ásamt öðru tengdu plötunni en Barlow og Bear hafi hafnað tilboðinu. Líf verksins, tónleikarnir og möguleikinn á því að það komist einhverntímann á Broadway séu vegna þessa í lausu lofti. Sérfræðingar á þessum sviðum segi mál sem þessi oft vera leyst utan réttarhalda en röksemdarfærsla Netflix sé sterk og Barlow og Bear vilji ef til vill sleppa við réttarhöld. „Bridgerton“ plötu Barlow og Bear má hlusta á hér að ofan.
Grammy-verðlaunin Bandaríkin Netflix Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira