Kristín komin með vilyrði fyrir leikskólaplássi en það mun ekki þagga niður í henni Stefán Árni Pálsson skrifar 24. ágúst 2022 11:31 Kristín Tómasdóttir ræddi við Sindra Sindrason um baráttuna í Reykjavík fyrir leikskólaplássi. Hún fékk nóg af gagnslausum skýringum og sinnuleysi í leikskólamálum og ákvað að taka málin í sínar hendur. En hver er þessi Kristín Tómasdóttir sem tók Ráðhúsið í gíslingu á dögunum. Sindri Sindrason hitti Kristínu í kaffibolla á dögunum og ræddi við hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Yngsta barn hennar er átján mánaða og ekki enn komin inn á leikskóla. „Þetta fór svo í taugarnar á mér að sitja undir þessu og reyna redda henni pössun út í bæ. Svo ég fór að láta heyra í mér því mér fannst þetta eitthvað svo út úr kú þetta mál. Ég er ekki ein í þessu sporum, við erum átta hundruð foreldrar sem eru í þessum sporum og við áttum bara að þegja og sýna þessu skilning,“ segir Kristín sem starfar sem fjölskylduráðgjafi. „Þetta er rosalega lélegur þrýstihópur því svo fær maður pláss og þá þegir maður. Við höfum ekkert bolmagn að vera standa í þessu, ungbarnaforeldrar hafa svo margt annað að gera. En ég er að mana mig upp í að halda áfram.“ Kristín er sjálf komin með vilyrði fyrir því að barnið hennar komist inn á leikskóla. „Ég ætla ekki að þegja í kjölfarið. Ég ætla reyna fylgja þessu eftir þannig að þetta kerfi breytist svo þetta sé ekki svona mikið vandamál. Þetta er ekkert svona á Norðurlöndunum og eða í öðrum sveitarfélögum hérna í kringum okkur. Það er bara eitthvað alveg galið við kerfið sem við búum við og það þarf að breyta því frá grunni.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Reykjavík Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
En hver er þessi Kristín Tómasdóttir sem tók Ráðhúsið í gíslingu á dögunum. Sindri Sindrason hitti Kristínu í kaffibolla á dögunum og ræddi við hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Yngsta barn hennar er átján mánaða og ekki enn komin inn á leikskóla. „Þetta fór svo í taugarnar á mér að sitja undir þessu og reyna redda henni pössun út í bæ. Svo ég fór að láta heyra í mér því mér fannst þetta eitthvað svo út úr kú þetta mál. Ég er ekki ein í þessu sporum, við erum átta hundruð foreldrar sem eru í þessum sporum og við áttum bara að þegja og sýna þessu skilning,“ segir Kristín sem starfar sem fjölskylduráðgjafi. „Þetta er rosalega lélegur þrýstihópur því svo fær maður pláss og þá þegir maður. Við höfum ekkert bolmagn að vera standa í þessu, ungbarnaforeldrar hafa svo margt annað að gera. En ég er að mana mig upp í að halda áfram.“ Kristín er sjálf komin með vilyrði fyrir því að barnið hennar komist inn á leikskóla. „Ég ætla ekki að þegja í kjölfarið. Ég ætla reyna fylgja þessu eftir þannig að þetta kerfi breytist svo þetta sé ekki svona mikið vandamál. Þetta er ekkert svona á Norðurlöndunum og eða í öðrum sveitarfélögum hérna í kringum okkur. Það er bara eitthvað alveg galið við kerfið sem við búum við og það þarf að breyta því frá grunni.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Reykjavík Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira