Adda: Ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í æfingarhóp Atli Arason skrifar 24. ágúst 2022 22:31 Berglind Björg Þorvaldsdóttir í leik með landsliðinu á EM í sumar. Vilhelm Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, oftast kölluð Adda, segir félagaskipti Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur til PSG vera stórt skref fyrir hana, íslenska landsliðið og kvennaboltann í heild sinni hér á Íslandi. „Þær [PSG] misstu Katoto í sumar og kanadíski framherjinn [Huitema] sem hefur verið hjá þeim er líka farinn. Ég hugsa það sé ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í einhvern 25 manna æfingarhóp,“ sagði Adda í viðtali við Stöð 2. „Maður var búinn að heyra orðróm áður en hún fór til Brann að þá hafi PSG verið að fylgjast með henni. Hún spilaði á móti þeim þegar hún lék í Frakklandi og liðið hefur greinilega verið að skoða hana en Berglind átti fínt Evrópumót þar sem hún var á meðal okkar bestu leikmanna.“ Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Vals.Vísir/Diego PSG mun kaupa Berglindi af Brann en algengara er að leikmenn í kvennaboltanum skipta um lið eftir að samningar þeirra renna út frekar en þær séu keyptar liða á milli. „Þetta er ekki fréttin sem maður sér á hverjum degi í kvennaboltanum, að verið sé að kaupa leikmenn yfir og sérstaklega í svona stórt lið. Þetta er eitt af stærstu liðum Evrópu og viðurkenning fyrir Berglindi að PSG ætli að kaupa hana,“ sagði Adda en viðtalið við hana í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Adda: Ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í æfingarhóp Landslið kvenna í fótbolta Franski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Tilboð PSG í Berglindi of gott til að hafna Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið seld frá Noregsmeisturum Brann til franska stórveldisins PSG. 24. ágúst 2022 09:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sjá meira
„Þær [PSG] misstu Katoto í sumar og kanadíski framherjinn [Huitema] sem hefur verið hjá þeim er líka farinn. Ég hugsa það sé ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í einhvern 25 manna æfingarhóp,“ sagði Adda í viðtali við Stöð 2. „Maður var búinn að heyra orðróm áður en hún fór til Brann að þá hafi PSG verið að fylgjast með henni. Hún spilaði á móti þeim þegar hún lék í Frakklandi og liðið hefur greinilega verið að skoða hana en Berglind átti fínt Evrópumót þar sem hún var á meðal okkar bestu leikmanna.“ Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Vals.Vísir/Diego PSG mun kaupa Berglindi af Brann en algengara er að leikmenn í kvennaboltanum skipta um lið eftir að samningar þeirra renna út frekar en þær séu keyptar liða á milli. „Þetta er ekki fréttin sem maður sér á hverjum degi í kvennaboltanum, að verið sé að kaupa leikmenn yfir og sérstaklega í svona stórt lið. Þetta er eitt af stærstu liðum Evrópu og viðurkenning fyrir Berglindi að PSG ætli að kaupa hana,“ sagði Adda en viðtalið við hana í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Adda: Ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í æfingarhóp
Landslið kvenna í fótbolta Franski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Tilboð PSG í Berglindi of gott til að hafna Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið seld frá Noregsmeisturum Brann til franska stórveldisins PSG. 24. ágúst 2022 09:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sjá meira
Tilboð PSG í Berglindi of gott til að hafna Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið seld frá Noregsmeisturum Brann til franska stórveldisins PSG. 24. ágúst 2022 09:15
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn