Verstappen og Leclerc ræsa aftastir í Belgíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. ágúst 2022 13:00 Max Verstappen og Charles Leclerc þurfa að vinna sig upp listann á morgun. Dan Istitene - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Max Verstappen og Charles Leclerc, efstu menn í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1, munu ræsa aftastir í belgiska kappakstrinum sem fram fer á morgun. Verstappen og Leclerc eru meðal sex ökumanna sem þurfa að taka út refsingu fyrir að nota of marga vélavarahluti og verða því meðal öftustu manna þegar ljósin slokkna á Circuit de Spa kappaksturbrautinni í Belgíu. Hinir fjórir ökumennirnir sem taka út samskonar refsingu eru þeir Valtteri Bottas (Alfa Romeo), Esteban Ocon (Alpine), Lando Norris (McLaren) og Mick Schumacher (Haas). Heimsmeistarinn Max Verstappen er eins og stendur með 80 stiga forskot á Charles Leclerc í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna. Verstappen var einnig hraðasti maður dagsins á æfingum í gær, en hann var hvorki meira né minna en 0,862 sekúndum hraðari en hans helsti keppinautur, Charles Leclerc. Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Verstappen og Leclerc eru meðal sex ökumanna sem þurfa að taka út refsingu fyrir að nota of marga vélavarahluti og verða því meðal öftustu manna þegar ljósin slokkna á Circuit de Spa kappaksturbrautinni í Belgíu. Hinir fjórir ökumennirnir sem taka út samskonar refsingu eru þeir Valtteri Bottas (Alfa Romeo), Esteban Ocon (Alpine), Lando Norris (McLaren) og Mick Schumacher (Haas). Heimsmeistarinn Max Verstappen er eins og stendur með 80 stiga forskot á Charles Leclerc í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna. Verstappen var einnig hraðasti maður dagsins á æfingum í gær, en hann var hvorki meira né minna en 0,862 sekúndum hraðari en hans helsti keppinautur, Charles Leclerc.
Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira