Vatnsbúskapur í Evrópu í mikilli hættu vegna hlýnunar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 28. ágúst 2022 13:50 Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofu Íslands. Vísir/Baldur Bráðnun jökla hefur aldrei verið meiri en í ár. Veðurstofustjóri segir vatnsbúskap í sérstakri hættu og segir það skýrt hverjar afleiðingar hlýnunar verði í framtíðinni. Árni Snorrason veðurstofustjóri gerði grein fyrir niðurstöðum alþjóðlegrar ráðstefnu um svokallað freðhvolf sem haldin var í Hörpu í vikunni í Sprengisandi í morgun. Viðtalið við Árna má hlusta í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Hugtakið freðhvolf vísar til vatns á föstu formi, hvar sem það finnst á jörðunni, sem ís, snjór eða hafís. Aðstæður hérlendis eru um margt ákjósanlegar til vöktunar á freðhvolfinu en ljóst er að freðhvolfið hnignar mjög hratt og afleiðingar þess eru margvíslegar. Vatnsbúskapur segir Árni að sé í sértakri hættu. „Umhverfi bæði manns og náttúru er að breytast, við sjáum það í Ölpunum þar sem er meiri en nokkru sinni fyrr. Þetta hefur gríðarleg áhrif fyrir allan vatnsbúskap, það er ekki lengur hægt að flytja vörur um ár eins og Rín, sem hefur auðvitað verið grundvallar-farvegur fyrir vöruflutninga.“ Ýmsar aðrar afleiðingar séu nú þegar farnar að hafa mjög mikil áhrif á líf fólks víða um veröld. Áhrifin séu þó ekki staðbundin. Vísindamenn hérlendis hafa kortlagt áhrif hækkunar sjávaryfirborðs. Nú þegar eru komnar fram óafturkræfar afleiðingar hlýnunar, segir Árni. Líkön vísindamanna fyrir afleiðingar hlýnunar séu skýrar og nákvæmar en tímaramminn er óljósari. „Það breytir ekki því að þessi kerfi eru að bráðna en hversu hratt… það er engin óvissa um það. En hingað til hefur skekkjan verið sú að menn hafa vanmetið breytingarnar frekar en hitt.“ Veður Loftslagsmál Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Sjá meira
Árni Snorrason veðurstofustjóri gerði grein fyrir niðurstöðum alþjóðlegrar ráðstefnu um svokallað freðhvolf sem haldin var í Hörpu í vikunni í Sprengisandi í morgun. Viðtalið við Árna má hlusta í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Hugtakið freðhvolf vísar til vatns á föstu formi, hvar sem það finnst á jörðunni, sem ís, snjór eða hafís. Aðstæður hérlendis eru um margt ákjósanlegar til vöktunar á freðhvolfinu en ljóst er að freðhvolfið hnignar mjög hratt og afleiðingar þess eru margvíslegar. Vatnsbúskapur segir Árni að sé í sértakri hættu. „Umhverfi bæði manns og náttúru er að breytast, við sjáum það í Ölpunum þar sem er meiri en nokkru sinni fyrr. Þetta hefur gríðarleg áhrif fyrir allan vatnsbúskap, það er ekki lengur hægt að flytja vörur um ár eins og Rín, sem hefur auðvitað verið grundvallar-farvegur fyrir vöruflutninga.“ Ýmsar aðrar afleiðingar séu nú þegar farnar að hafa mjög mikil áhrif á líf fólks víða um veröld. Áhrifin séu þó ekki staðbundin. Vísindamenn hérlendis hafa kortlagt áhrif hækkunar sjávaryfirborðs. Nú þegar eru komnar fram óafturkræfar afleiðingar hlýnunar, segir Árni. Líkön vísindamanna fyrir afleiðingar hlýnunar séu skýrar og nákvæmar en tímaramminn er óljósari. „Það breytir ekki því að þessi kerfi eru að bráðna en hversu hratt… það er engin óvissa um það. En hingað til hefur skekkjan verið sú að menn hafa vanmetið breytingarnar frekar en hitt.“
Veður Loftslagsmál Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Sjá meira