Þau sóttu um stöður tveggja sviðsstjóra hjá borginni Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2022 12:39 Hæfisnefndir hafa verið skipaðar sem munu meta umsækjendur í störfin. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg hefur birt lista yfir umsækjendur um tvær sviðsstjórastöður hjá borginni - sviðsstjóra menningar-, íþrótta og tómstundasviðs annars vegar og velferðarsviðs hins vegar. Alls sóttu 56 um stöðu sviðsstjóra menningar-, íþrótta og tómstundasviðs og þá sóttu átján um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs. Regína Ásvaldsdóttir lét af starfi sviðsstjóra velferðarsviðs borgarinnar þegar hún var ráðin nýr bæjarstjóri Mosfellsbæjar í sumar. Hæfisnefndir hafa verið skipaðar sem munu meta umsækjendur í störfin, að því er fram kemur á vef Reykjavíkurborgar. Starf sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs Alls sóttu 55 um starf sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs, en umsóknarfrestur var til 25. ágúst sl. Sex drógu umsókn sína til baka. Umsækjendur: Aðalsteinn Hjartarson - Grunnskólakennari Almar Gauti Ingvason - Ráðgjafi Andrea Eiríksdóttir - Forstöðumaður Anna Margrét Sigurðardóttir - Rithöfundur / Verkefna- og flotastjóri Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - Deildarstjóri Ari Matthíasson - Deildarstjóri Atli Steinn Árnason - Framkvæmdastjóri Árni Jónsson - Forstöðumaður Ásta Guðrún Guðmundsdóttir - Sérfræðingur Baldur Þórir Guðmundsson - Sérfræðingur Berglind Rut Wöhler - Yfirleiðbeinandi teyma Björg Erlingsdóttir – Fv. sveitarstjóri Björg Jónsdóttir - Verkefnastjóri viðburða Breki Ómarsson - Yfirmaður sumarstarfa Christa Hlin Lehmann - Verkefna/Viðskiptastjóri Eiríkur Björn Björgvinsson - Sviðsstjóri Elvar Smári Sævarsson - Forstöðumaður Eva Einarsdóttir - Kynningarstjóri Gísli Magnússon - Deildarstjóri Guðjón Þór Erlendsson - Forstjóri Guðmundur Þór Jónsson - Lögmaður Guðríður Hlín Helgudóttir - Menningar- og ferðamálafulltrúi og Forstöðumaður Guðrún Björk Freysteinsdóttir - Deildarstjóri Gunnar Guðjónsson - Rekstrarstjóri Gunnar Hrafn Arnarsson - Fjármálastjóri Gústaf Bjarnason - Auglýsingastjóri Haukur Hinriksson - Yfirlögfræðingur Helena Ólafsdóttir - Íþróttakennari og þáttastjórnandi Helga Friðriksdóttir - Rekstrarstjóri mannvirkja Hinrik Fjeldsted - Deildarstjóri Fjármála og reksturs Hörður Ágústsson - Framkvæmdastjóri Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen – Framkvæmdastjóri og eigandi Jóhann Gunnar Jóhannsson - Framkvæmdastjóri Jóhann Lepalt Ágústsson - Framkvæmdarstjóri Kári Garðarsson - Framkvæmdastjóri Kjartan Freyr Ásmundsson - Markaðs og þróunarstjóri Kristinn Jakob Reimarsson - Framkvæmdastjóri Kristján Ó. Davíðsson - Íþróttastjóri Kristján Þór Magnússon – Fv. sveitarstjóri Linda Lea Bogadóttir - Markaðs- og menningarfulltrúi Margrét Gauja Magnúsdóttir - Deildarstjóri Matthildur Ásmundardóttir – Fv. bæjarstjóri Nanna Guðrún Hjaltalín - Hugbúnaðarsérfræðingur Nanna Ósk Jónsdóttir - Rekstrarstjóri Óskar Dýrmundur Ólafsson - Framkvæmdastjóri/Hverfisstjóri Sigrún Inga Hrólfsdóttir - Myndlistamaður Sigurður Ragnarsson - Framkvæmdastjóri Steinþór Einarsson - Skrifstofustjóri rekstrar og þjónustu. Staðgengill sviðsstjóra Sæmundur Andri Magnússon - Ráðgjafi Terézia Szőllősi - IP Coordinator and Office Manager Starf sviðsstjóra velferðarsviðs Alls sóttu 18 um starf sviðsstjóra velferðarsviðs en umsóknarfresti lauk þann 25. ágúst síðastliðinn. Tveir drógu umsókn sína til baka. Umsækjendur: Anna Kristín Jensdóttir - Móttökustjóri réttindagæslu fatlaðs fólks Ásta Guðrún Guðmundsdóttir - Sérfræðingur Berglind Rut Wöhler - Yfirleiðbeinandi teyma Dís Sigurgeirsdóttir - Skrifstofustjóri Etibar Gasanov Elísson – Rekstrarumsjón Gísli Halldórsson – Fv. bæjarstjóri Herdís Gunnarsdóttir - Forstjóri Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen – Framkvæmdastjóri og eigandi Jón Hrói Finnsson - Stjórnsýsluráðgjafi Jórunn Frímannsdóttir – Forstöðumaður Matthildur Ásmundardóttir – Fv. bæjarstjóri Melkorka Jónsdóttir - Forstöðumaður/Framkvæmdastjóri Nanna Guðrún Hjaltalín - Tölvunarfræðingur, hugbúnaðarsérfræðingur Óskar Dýrmundur Ólafsson - Framkvæmdastjóri/Hverfisstjóri Rannveig Einarsdóttir - Sviðsstjóri Salvör Sigríður Jónsdóttir - Móttökuritari Reykjavík Vistaskipti Tengdar fréttir Regína verður bæjarstjóri Mosfellsbæjar Regína Ásvaldsdóttir hefur verið ráðin bæjarstjóri í Mosfellsbæ. Hún mun gegna starfinu til 2026 en hún er fyrir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og hefur unnið þar í fimm ár. Fyrir það var hún bæjarstjóri Akraneskaupstaðar. 11. júlí 2022 10:26 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Sjá meira
Alls sóttu 56 um stöðu sviðsstjóra menningar-, íþrótta og tómstundasviðs og þá sóttu átján um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs. Regína Ásvaldsdóttir lét af starfi sviðsstjóra velferðarsviðs borgarinnar þegar hún var ráðin nýr bæjarstjóri Mosfellsbæjar í sumar. Hæfisnefndir hafa verið skipaðar sem munu meta umsækjendur í störfin, að því er fram kemur á vef Reykjavíkurborgar. Starf sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs Alls sóttu 55 um starf sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs, en umsóknarfrestur var til 25. ágúst sl. Sex drógu umsókn sína til baka. Umsækjendur: Aðalsteinn Hjartarson - Grunnskólakennari Almar Gauti Ingvason - Ráðgjafi Andrea Eiríksdóttir - Forstöðumaður Anna Margrét Sigurðardóttir - Rithöfundur / Verkefna- og flotastjóri Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - Deildarstjóri Ari Matthíasson - Deildarstjóri Atli Steinn Árnason - Framkvæmdastjóri Árni Jónsson - Forstöðumaður Ásta Guðrún Guðmundsdóttir - Sérfræðingur Baldur Þórir Guðmundsson - Sérfræðingur Berglind Rut Wöhler - Yfirleiðbeinandi teyma Björg Erlingsdóttir – Fv. sveitarstjóri Björg Jónsdóttir - Verkefnastjóri viðburða Breki Ómarsson - Yfirmaður sumarstarfa Christa Hlin Lehmann - Verkefna/Viðskiptastjóri Eiríkur Björn Björgvinsson - Sviðsstjóri Elvar Smári Sævarsson - Forstöðumaður Eva Einarsdóttir - Kynningarstjóri Gísli Magnússon - Deildarstjóri Guðjón Þór Erlendsson - Forstjóri Guðmundur Þór Jónsson - Lögmaður Guðríður Hlín Helgudóttir - Menningar- og ferðamálafulltrúi og Forstöðumaður Guðrún Björk Freysteinsdóttir - Deildarstjóri Gunnar Guðjónsson - Rekstrarstjóri Gunnar Hrafn Arnarsson - Fjármálastjóri Gústaf Bjarnason - Auglýsingastjóri Haukur Hinriksson - Yfirlögfræðingur Helena Ólafsdóttir - Íþróttakennari og þáttastjórnandi Helga Friðriksdóttir - Rekstrarstjóri mannvirkja Hinrik Fjeldsted - Deildarstjóri Fjármála og reksturs Hörður Ágústsson - Framkvæmdastjóri Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen – Framkvæmdastjóri og eigandi Jóhann Gunnar Jóhannsson - Framkvæmdastjóri Jóhann Lepalt Ágústsson - Framkvæmdarstjóri Kári Garðarsson - Framkvæmdastjóri Kjartan Freyr Ásmundsson - Markaðs og þróunarstjóri Kristinn Jakob Reimarsson - Framkvæmdastjóri Kristján Ó. Davíðsson - Íþróttastjóri Kristján Þór Magnússon – Fv. sveitarstjóri Linda Lea Bogadóttir - Markaðs- og menningarfulltrúi Margrét Gauja Magnúsdóttir - Deildarstjóri Matthildur Ásmundardóttir – Fv. bæjarstjóri Nanna Guðrún Hjaltalín - Hugbúnaðarsérfræðingur Nanna Ósk Jónsdóttir - Rekstrarstjóri Óskar Dýrmundur Ólafsson - Framkvæmdastjóri/Hverfisstjóri Sigrún Inga Hrólfsdóttir - Myndlistamaður Sigurður Ragnarsson - Framkvæmdastjóri Steinþór Einarsson - Skrifstofustjóri rekstrar og þjónustu. Staðgengill sviðsstjóra Sæmundur Andri Magnússon - Ráðgjafi Terézia Szőllősi - IP Coordinator and Office Manager Starf sviðsstjóra velferðarsviðs Alls sóttu 18 um starf sviðsstjóra velferðarsviðs en umsóknarfresti lauk þann 25. ágúst síðastliðinn. Tveir drógu umsókn sína til baka. Umsækjendur: Anna Kristín Jensdóttir - Móttökustjóri réttindagæslu fatlaðs fólks Ásta Guðrún Guðmundsdóttir - Sérfræðingur Berglind Rut Wöhler - Yfirleiðbeinandi teyma Dís Sigurgeirsdóttir - Skrifstofustjóri Etibar Gasanov Elísson – Rekstrarumsjón Gísli Halldórsson – Fv. bæjarstjóri Herdís Gunnarsdóttir - Forstjóri Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen – Framkvæmdastjóri og eigandi Jón Hrói Finnsson - Stjórnsýsluráðgjafi Jórunn Frímannsdóttir – Forstöðumaður Matthildur Ásmundardóttir – Fv. bæjarstjóri Melkorka Jónsdóttir - Forstöðumaður/Framkvæmdastjóri Nanna Guðrún Hjaltalín - Tölvunarfræðingur, hugbúnaðarsérfræðingur Óskar Dýrmundur Ólafsson - Framkvæmdastjóri/Hverfisstjóri Rannveig Einarsdóttir - Sviðsstjóri Salvör Sigríður Jónsdóttir - Móttökuritari
Reykjavík Vistaskipti Tengdar fréttir Regína verður bæjarstjóri Mosfellsbæjar Regína Ásvaldsdóttir hefur verið ráðin bæjarstjóri í Mosfellsbæ. Hún mun gegna starfinu til 2026 en hún er fyrir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og hefur unnið þar í fimm ár. Fyrir það var hún bæjarstjóri Akraneskaupstaðar. 11. júlí 2022 10:26 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Sjá meira
Regína verður bæjarstjóri Mosfellsbæjar Regína Ásvaldsdóttir hefur verið ráðin bæjarstjóri í Mosfellsbæ. Hún mun gegna starfinu til 2026 en hún er fyrir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og hefur unnið þar í fimm ár. Fyrir það var hún bæjarstjóri Akraneskaupstaðar. 11. júlí 2022 10:26