Leitað að næstu Eurovision stjörnu Íslands Elísabet Hanna skrifar 29. ágúst 2022 13:36 Systur voru framlag okkar í Eurovision í ár. EBU Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Söngvakeppni sjónvarpsins 2023 en staðfest hefur verið að Ísland muni taka þátt í keppninni sem haldin verður í Bretlandi í maí. Systur sigruðu í fyrra Íslenska undankeppnin verður haldin í febrúar og mars á næsta ári en þá kemur í ljós hver verður fulltrúi Íslands í Eurovision. Í fyrra var það hljómsveitin Systur sem skipar þau Siggu, Elínu, Betu og Eyþór sem keppti fyrir Íslands hönd. Þau fóru út með lagið Með hækkandi sól sem Lay Low samdi. Lagið komst áfram í úrslitakeppnina á Ítalíu og vakti mikla lukku. View this post on Instagram A post shared by Systur (@systurmusic) Allir geta tekið þátt Þar sem opnað hefur verið fyrir umsóknir geta allir tekið þátt með því að senda inn lag hér. Líkt og áður verða tíu lög valin til þess að keppa um sæti í stóru keppninni sem valið verður með sama hætti og undanfarin ár. Sérstök valnefnd, skipuð fulltrúum FTT, FÍH og RÚV koma til með að fara yfir lögin sem send verða inn. Auk þess sem opnað hefur verið fyrir umsóknir verður óskað eftir sérstökum framlögum frá reyndum og vinsælum lagahöfundum til þess að taka þátt. View this post on Instagram A post shared by Söngvakeppnin (@songvakeppnin) Umsóknarfrestur rennur út í október Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti þriðjudaginn 4. október næstkomandi en í janúar verður tilkynnt hvaða lög taka þátt. Undanúrslitin fara fram 18. og 25. febrúar og fer úrslitakvöldið fram laugardaginn 4. mars. Þar keppast fjögur lög um að verða framlag Íslendinga í Eurovision 2023 en sem fyrr áskilur framkvæmdastjórn keppninnar sér leyfi til að hleypa auka lagi áfram í úrslitin. View this post on Instagram A post shared by Söngvakeppnin (@songvakeppnin) Erlendar stjörnur koma fram Í ár verður engin undantekning á þeirri hefð sem hefur myndast síðustu ár að fá erlendar stórstjörnur úr Eurovision heiminum til þess að troða upp í Höllinni á úrslitakvöldinu. Stjörnur á borð við Tusse, Eleni Foureira, Alexander Rybak, Loreen, Robin Bengtsson, Måns Zelmerlöw og fleiri hafa komið fram og verður spennandi að sjá hver lætur sjá sig í ár. View this post on Instagram A post shared by Tousin Tusse Chiza (@tusseofc) Eurovision Tónlist Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Systur báðu áhorfendur að muna áfram eftir Úkraínu Hljómsveitin Systur kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Þau Sigga, Beta, Elín og Eyþór fluttu þar meðal annars lagið Með hækkandi sól sem var framlag Íslands til Eurovision í ár. 25. ágúst 2022 17:31 „Verður í vöðvaminninu að eilífu“ Hljómsveitin Systur tók eftirminnilega þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision síðastliðið vor. Systurnar, þær Sigga, Beta og Elín, hafa notið lífsins í sumar og eru nú í óðaönn að skipuleggja tónleikaferðalag um landið sem hefst á miðvikudaginn og stendur til 27. ágúst næstkomandi. Blaðamaður tók púlsinn á Systrum og fékk að heyra frá tónleikunum, væntanlegri smáskífu og lífinu eftir Eurovision. 15. ágúst 2022 13:30 Júrógarðurinn: Súrsætur endir á stórkostlegu ævintýri Þá er komið að lokum hér í Eurovision heiminum í Tórínó og Júrógarðurinn lítur yfir farinn veg í uppgjörs þætti beint úr blaðamannahöllinni. 15. maí 2022 01:09 Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Systur sigruðu í fyrra Íslenska undankeppnin verður haldin í febrúar og mars á næsta ári en þá kemur í ljós hver verður fulltrúi Íslands í Eurovision. Í fyrra var það hljómsveitin Systur sem skipar þau Siggu, Elínu, Betu og Eyþór sem keppti fyrir Íslands hönd. Þau fóru út með lagið Með hækkandi sól sem Lay Low samdi. Lagið komst áfram í úrslitakeppnina á Ítalíu og vakti mikla lukku. View this post on Instagram A post shared by Systur (@systurmusic) Allir geta tekið þátt Þar sem opnað hefur verið fyrir umsóknir geta allir tekið þátt með því að senda inn lag hér. Líkt og áður verða tíu lög valin til þess að keppa um sæti í stóru keppninni sem valið verður með sama hætti og undanfarin ár. Sérstök valnefnd, skipuð fulltrúum FTT, FÍH og RÚV koma til með að fara yfir lögin sem send verða inn. Auk þess sem opnað hefur verið fyrir umsóknir verður óskað eftir sérstökum framlögum frá reyndum og vinsælum lagahöfundum til þess að taka þátt. View this post on Instagram A post shared by Söngvakeppnin (@songvakeppnin) Umsóknarfrestur rennur út í október Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti þriðjudaginn 4. október næstkomandi en í janúar verður tilkynnt hvaða lög taka þátt. Undanúrslitin fara fram 18. og 25. febrúar og fer úrslitakvöldið fram laugardaginn 4. mars. Þar keppast fjögur lög um að verða framlag Íslendinga í Eurovision 2023 en sem fyrr áskilur framkvæmdastjórn keppninnar sér leyfi til að hleypa auka lagi áfram í úrslitin. View this post on Instagram A post shared by Söngvakeppnin (@songvakeppnin) Erlendar stjörnur koma fram Í ár verður engin undantekning á þeirri hefð sem hefur myndast síðustu ár að fá erlendar stórstjörnur úr Eurovision heiminum til þess að troða upp í Höllinni á úrslitakvöldinu. Stjörnur á borð við Tusse, Eleni Foureira, Alexander Rybak, Loreen, Robin Bengtsson, Måns Zelmerlöw og fleiri hafa komið fram og verður spennandi að sjá hver lætur sjá sig í ár. View this post on Instagram A post shared by Tousin Tusse Chiza (@tusseofc)
Eurovision Tónlist Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Systur báðu áhorfendur að muna áfram eftir Úkraínu Hljómsveitin Systur kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Þau Sigga, Beta, Elín og Eyþór fluttu þar meðal annars lagið Með hækkandi sól sem var framlag Íslands til Eurovision í ár. 25. ágúst 2022 17:31 „Verður í vöðvaminninu að eilífu“ Hljómsveitin Systur tók eftirminnilega þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision síðastliðið vor. Systurnar, þær Sigga, Beta og Elín, hafa notið lífsins í sumar og eru nú í óðaönn að skipuleggja tónleikaferðalag um landið sem hefst á miðvikudaginn og stendur til 27. ágúst næstkomandi. Blaðamaður tók púlsinn á Systrum og fékk að heyra frá tónleikunum, væntanlegri smáskífu og lífinu eftir Eurovision. 15. ágúst 2022 13:30 Júrógarðurinn: Súrsætur endir á stórkostlegu ævintýri Þá er komið að lokum hér í Eurovision heiminum í Tórínó og Júrógarðurinn lítur yfir farinn veg í uppgjörs þætti beint úr blaðamannahöllinni. 15. maí 2022 01:09 Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Systur báðu áhorfendur að muna áfram eftir Úkraínu Hljómsveitin Systur kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Þau Sigga, Beta, Elín og Eyþór fluttu þar meðal annars lagið Með hækkandi sól sem var framlag Íslands til Eurovision í ár. 25. ágúst 2022 17:31
„Verður í vöðvaminninu að eilífu“ Hljómsveitin Systur tók eftirminnilega þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision síðastliðið vor. Systurnar, þær Sigga, Beta og Elín, hafa notið lífsins í sumar og eru nú í óðaönn að skipuleggja tónleikaferðalag um landið sem hefst á miðvikudaginn og stendur til 27. ágúst næstkomandi. Blaðamaður tók púlsinn á Systrum og fékk að heyra frá tónleikunum, væntanlegri smáskífu og lífinu eftir Eurovision. 15. ágúst 2022 13:30
Júrógarðurinn: Súrsætur endir á stórkostlegu ævintýri Þá er komið að lokum hér í Eurovision heiminum í Tórínó og Júrógarðurinn lítur yfir farinn veg í uppgjörs þætti beint úr blaðamannahöllinni. 15. maí 2022 01:09