Leitað að næstu Eurovision stjörnu Íslands Elísabet Hanna skrifar 29. ágúst 2022 13:36 Systur voru framlag okkar í Eurovision í ár. EBU Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Söngvakeppni sjónvarpsins 2023 en staðfest hefur verið að Ísland muni taka þátt í keppninni sem haldin verður í Bretlandi í maí. Systur sigruðu í fyrra Íslenska undankeppnin verður haldin í febrúar og mars á næsta ári en þá kemur í ljós hver verður fulltrúi Íslands í Eurovision. Í fyrra var það hljómsveitin Systur sem skipar þau Siggu, Elínu, Betu og Eyþór sem keppti fyrir Íslands hönd. Þau fóru út með lagið Með hækkandi sól sem Lay Low samdi. Lagið komst áfram í úrslitakeppnina á Ítalíu og vakti mikla lukku. View this post on Instagram A post shared by Systur (@systurmusic) Allir geta tekið þátt Þar sem opnað hefur verið fyrir umsóknir geta allir tekið þátt með því að senda inn lag hér. Líkt og áður verða tíu lög valin til þess að keppa um sæti í stóru keppninni sem valið verður með sama hætti og undanfarin ár. Sérstök valnefnd, skipuð fulltrúum FTT, FÍH og RÚV koma til með að fara yfir lögin sem send verða inn. Auk þess sem opnað hefur verið fyrir umsóknir verður óskað eftir sérstökum framlögum frá reyndum og vinsælum lagahöfundum til þess að taka þátt. View this post on Instagram A post shared by Söngvakeppnin (@songvakeppnin) Umsóknarfrestur rennur út í október Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti þriðjudaginn 4. október næstkomandi en í janúar verður tilkynnt hvaða lög taka þátt. Undanúrslitin fara fram 18. og 25. febrúar og fer úrslitakvöldið fram laugardaginn 4. mars. Þar keppast fjögur lög um að verða framlag Íslendinga í Eurovision 2023 en sem fyrr áskilur framkvæmdastjórn keppninnar sér leyfi til að hleypa auka lagi áfram í úrslitin. View this post on Instagram A post shared by Söngvakeppnin (@songvakeppnin) Erlendar stjörnur koma fram Í ár verður engin undantekning á þeirri hefð sem hefur myndast síðustu ár að fá erlendar stórstjörnur úr Eurovision heiminum til þess að troða upp í Höllinni á úrslitakvöldinu. Stjörnur á borð við Tusse, Eleni Foureira, Alexander Rybak, Loreen, Robin Bengtsson, Måns Zelmerlöw og fleiri hafa komið fram og verður spennandi að sjá hver lætur sjá sig í ár. View this post on Instagram A post shared by Tousin Tusse Chiza (@tusseofc) Eurovision Tónlist Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Systur báðu áhorfendur að muna áfram eftir Úkraínu Hljómsveitin Systur kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Þau Sigga, Beta, Elín og Eyþór fluttu þar meðal annars lagið Með hækkandi sól sem var framlag Íslands til Eurovision í ár. 25. ágúst 2022 17:31 „Verður í vöðvaminninu að eilífu“ Hljómsveitin Systur tók eftirminnilega þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision síðastliðið vor. Systurnar, þær Sigga, Beta og Elín, hafa notið lífsins í sumar og eru nú í óðaönn að skipuleggja tónleikaferðalag um landið sem hefst á miðvikudaginn og stendur til 27. ágúst næstkomandi. Blaðamaður tók púlsinn á Systrum og fékk að heyra frá tónleikunum, væntanlegri smáskífu og lífinu eftir Eurovision. 15. ágúst 2022 13:30 Júrógarðurinn: Súrsætur endir á stórkostlegu ævintýri Þá er komið að lokum hér í Eurovision heiminum í Tórínó og Júrógarðurinn lítur yfir farinn veg í uppgjörs þætti beint úr blaðamannahöllinni. 15. maí 2022 01:09 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Sjá meira
Systur sigruðu í fyrra Íslenska undankeppnin verður haldin í febrúar og mars á næsta ári en þá kemur í ljós hver verður fulltrúi Íslands í Eurovision. Í fyrra var það hljómsveitin Systur sem skipar þau Siggu, Elínu, Betu og Eyþór sem keppti fyrir Íslands hönd. Þau fóru út með lagið Með hækkandi sól sem Lay Low samdi. Lagið komst áfram í úrslitakeppnina á Ítalíu og vakti mikla lukku. View this post on Instagram A post shared by Systur (@systurmusic) Allir geta tekið þátt Þar sem opnað hefur verið fyrir umsóknir geta allir tekið þátt með því að senda inn lag hér. Líkt og áður verða tíu lög valin til þess að keppa um sæti í stóru keppninni sem valið verður með sama hætti og undanfarin ár. Sérstök valnefnd, skipuð fulltrúum FTT, FÍH og RÚV koma til með að fara yfir lögin sem send verða inn. Auk þess sem opnað hefur verið fyrir umsóknir verður óskað eftir sérstökum framlögum frá reyndum og vinsælum lagahöfundum til þess að taka þátt. View this post on Instagram A post shared by Söngvakeppnin (@songvakeppnin) Umsóknarfrestur rennur út í október Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti þriðjudaginn 4. október næstkomandi en í janúar verður tilkynnt hvaða lög taka þátt. Undanúrslitin fara fram 18. og 25. febrúar og fer úrslitakvöldið fram laugardaginn 4. mars. Þar keppast fjögur lög um að verða framlag Íslendinga í Eurovision 2023 en sem fyrr áskilur framkvæmdastjórn keppninnar sér leyfi til að hleypa auka lagi áfram í úrslitin. View this post on Instagram A post shared by Söngvakeppnin (@songvakeppnin) Erlendar stjörnur koma fram Í ár verður engin undantekning á þeirri hefð sem hefur myndast síðustu ár að fá erlendar stórstjörnur úr Eurovision heiminum til þess að troða upp í Höllinni á úrslitakvöldinu. Stjörnur á borð við Tusse, Eleni Foureira, Alexander Rybak, Loreen, Robin Bengtsson, Måns Zelmerlöw og fleiri hafa komið fram og verður spennandi að sjá hver lætur sjá sig í ár. View this post on Instagram A post shared by Tousin Tusse Chiza (@tusseofc)
Eurovision Tónlist Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Systur báðu áhorfendur að muna áfram eftir Úkraínu Hljómsveitin Systur kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Þau Sigga, Beta, Elín og Eyþór fluttu þar meðal annars lagið Með hækkandi sól sem var framlag Íslands til Eurovision í ár. 25. ágúst 2022 17:31 „Verður í vöðvaminninu að eilífu“ Hljómsveitin Systur tók eftirminnilega þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision síðastliðið vor. Systurnar, þær Sigga, Beta og Elín, hafa notið lífsins í sumar og eru nú í óðaönn að skipuleggja tónleikaferðalag um landið sem hefst á miðvikudaginn og stendur til 27. ágúst næstkomandi. Blaðamaður tók púlsinn á Systrum og fékk að heyra frá tónleikunum, væntanlegri smáskífu og lífinu eftir Eurovision. 15. ágúst 2022 13:30 Júrógarðurinn: Súrsætur endir á stórkostlegu ævintýri Þá er komið að lokum hér í Eurovision heiminum í Tórínó og Júrógarðurinn lítur yfir farinn veg í uppgjörs þætti beint úr blaðamannahöllinni. 15. maí 2022 01:09 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Sjá meira
Systur báðu áhorfendur að muna áfram eftir Úkraínu Hljómsveitin Systur kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Þau Sigga, Beta, Elín og Eyþór fluttu þar meðal annars lagið Með hækkandi sól sem var framlag Íslands til Eurovision í ár. 25. ágúst 2022 17:31
„Verður í vöðvaminninu að eilífu“ Hljómsveitin Systur tók eftirminnilega þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision síðastliðið vor. Systurnar, þær Sigga, Beta og Elín, hafa notið lífsins í sumar og eru nú í óðaönn að skipuleggja tónleikaferðalag um landið sem hefst á miðvikudaginn og stendur til 27. ágúst næstkomandi. Blaðamaður tók púlsinn á Systrum og fékk að heyra frá tónleikunum, væntanlegri smáskífu og lífinu eftir Eurovision. 15. ágúst 2022 13:30
Júrógarðurinn: Súrsætur endir á stórkostlegu ævintýri Þá er komið að lokum hér í Eurovision heiminum í Tórínó og Júrógarðurinn lítur yfir farinn veg í uppgjörs þætti beint úr blaðamannahöllinni. 15. maí 2022 01:09