Nýliðinn þurfti aðgerð eftir að hafa verið skotinn tvisvar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2022 09:01 Brian Robinson, leikmaður Washington Commanders. Katherine Frey/Getty Images Brian Robinson mun spila með Washington Commanders í NFL-deildinni á næstu leiktíð. Hann lenti í heldur óskemmtilegri lífsreynslu nýverið er tveir menn rændu að ræna bílnum hans. Endaði það með því að Robinson var skotinn tvisvar. Á sunnudag var greint frá því að nýliðinn Robinson hefði hlotið tvö skotsár, bæði voru á neðri útlimum hans og leikmaðurinn því ekki í lífshættu. Hann fór þó strax í aðgerð og degi síðart birti hann mynd á samfélagsmiðlum þar sem hann sagði að „aðgerðin hefði farið vel.“ An update from Brian @BrianR_4 pic.twitter.com/xhfYRXtSoO— Washington Commanders (@Commanders) August 29, 2022 Lögreglan hefur ekki haft hendur í hári ræningjanna og enn er óvíst hvort um rán eða bílarán hafi verið að ræða. Það sem er vitað er að tveir menn veittust að Robinson er hann var í bifreið sinni með áðurnefndum afleiðingum. Eftir að skotin riðu af flúðu mennirnir af vettvangi og losuðu sig við skotvopnið sem fannst ekki langt í burtu frá staðnum þar sem ránstilraunin fór fram. „Hann var mjög heppinn þar sem þetta hefði getað farið mun verr. Nú snýst þetta bara um að jafna sig, við bíðum eftir að læknarnir gefi honum grænt ljós en þangað til snýst þetta um að jafna sig. Hann er magnaður ungur maður, mun meira en aðeins fótboltamaður,“ sagði Ron Riviera, þjálfari Washington, um Robinson. NFL-tímabilið hefst 9. september næstkomandi en Washington Commanders mæta Jacksonville Jaguers þann 11. september. Ljóst er að Robinson missir af þeim leik og óvíst er hvenær hann mun þreyta frumraun sína í NFL-deildinni. NFL Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó Sjá meira
Á sunnudag var greint frá því að nýliðinn Robinson hefði hlotið tvö skotsár, bæði voru á neðri útlimum hans og leikmaðurinn því ekki í lífshættu. Hann fór þó strax í aðgerð og degi síðart birti hann mynd á samfélagsmiðlum þar sem hann sagði að „aðgerðin hefði farið vel.“ An update from Brian @BrianR_4 pic.twitter.com/xhfYRXtSoO— Washington Commanders (@Commanders) August 29, 2022 Lögreglan hefur ekki haft hendur í hári ræningjanna og enn er óvíst hvort um rán eða bílarán hafi verið að ræða. Það sem er vitað er að tveir menn veittust að Robinson er hann var í bifreið sinni með áðurnefndum afleiðingum. Eftir að skotin riðu af flúðu mennirnir af vettvangi og losuðu sig við skotvopnið sem fannst ekki langt í burtu frá staðnum þar sem ránstilraunin fór fram. „Hann var mjög heppinn þar sem þetta hefði getað farið mun verr. Nú snýst þetta bara um að jafna sig, við bíðum eftir að læknarnir gefi honum grænt ljós en þangað til snýst þetta um að jafna sig. Hann er magnaður ungur maður, mun meira en aðeins fótboltamaður,“ sagði Ron Riviera, þjálfari Washington, um Robinson. NFL-tímabilið hefst 9. september næstkomandi en Washington Commanders mæta Jacksonville Jaguers þann 11. september. Ljóst er að Robinson missir af þeim leik og óvíst er hvenær hann mun þreyta frumraun sína í NFL-deildinni.
NFL Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó Sjá meira