Leonardo DiCaprio og Camila Morrone eru hætt saman Elísabet Hanna skrifar 31. ágúst 2022 07:54 Sambandi parsins virðist vera lokið eftir fjögur ár saman. Getty/Dia Dipasupil /Dimitrios Kambouris Leikarinn, hjartaknúsarinn og aktívistinn Leonardo DiCaprio og leikkonan Camila Morrone hafa samkvæmt heimildum vestanhafs slitið sambandi sínu eftir fjögur ár saman. Parið sást fyrst saman í kringum áramótin 2017-2018 í skíðaferð í Aspen en þau mættu formlega sem par á Óskarsverðlaunahátíðina tveimur árum síðar. Þrátt fyrir að mæta í sitthvoru lagi á viðburðinn sátu þau saman á hátíðinni sjálfri. Í byrjun sambandsins var mikið rætt um aldursmun parsins í fréttunum en í dag er Leonardo 47 ára og Camila 25 ára. „Það eru svo mörg sambönd í Hollywood, og í sögu heimsins þar sem fólk er með stórt aldursbil. Mér finnst að allir ættu að geta verið með þeim sem þeir vilja vera með,“ sagði Camila á sínum tíma í viðtali við Los Angeles Times. View this post on Instagram A post shared by Camila Morrone (@camilamorrone) DiCaprio er einn vinsælasti leikari Bandaríkjanna og hefur farið með hlutverk í kvikmyndum á borð við Titanic, The Departed, Catch Me If You Can, The Aviator, Once Upon a Time in… Hollywood, What's Eating Gilbert Grape? og Inception. DiCaprio hefur í gegnum árin átt í ástarsamböndum með fjölda frægra kvenna, meðal annars ofurfyrirsætunum Gisele Bündchen, Bar Refaeli, Blake Lively og Toni Garm. Camila Morrone og Leonardo DiCaprio á Meistaradeildarleik PSG og Liverpool í París árið 2018.Getty Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37 Alvara í sambandinu þrátt fyrir 23 ára aldursmun Heimildarmaður People segir samband leikarans Leonardo DiCaprio við hina 22 ára gömlu Camila Morrone vera meira en bara tímabil. 25. júlí 2019 10:47 Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum frægu pörum Á YouTube-síðunni TheTalko er búið að taka saman dæmi um pör þar sem töluverður aldursmunur er á milli þeirra. 7. apríl 2020 12:31 Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Sjá meira
Parið sást fyrst saman í kringum áramótin 2017-2018 í skíðaferð í Aspen en þau mættu formlega sem par á Óskarsverðlaunahátíðina tveimur árum síðar. Þrátt fyrir að mæta í sitthvoru lagi á viðburðinn sátu þau saman á hátíðinni sjálfri. Í byrjun sambandsins var mikið rætt um aldursmun parsins í fréttunum en í dag er Leonardo 47 ára og Camila 25 ára. „Það eru svo mörg sambönd í Hollywood, og í sögu heimsins þar sem fólk er með stórt aldursbil. Mér finnst að allir ættu að geta verið með þeim sem þeir vilja vera með,“ sagði Camila á sínum tíma í viðtali við Los Angeles Times. View this post on Instagram A post shared by Camila Morrone (@camilamorrone) DiCaprio er einn vinsælasti leikari Bandaríkjanna og hefur farið með hlutverk í kvikmyndum á borð við Titanic, The Departed, Catch Me If You Can, The Aviator, Once Upon a Time in… Hollywood, What's Eating Gilbert Grape? og Inception. DiCaprio hefur í gegnum árin átt í ástarsamböndum með fjölda frægra kvenna, meðal annars ofurfyrirsætunum Gisele Bündchen, Bar Refaeli, Blake Lively og Toni Garm. Camila Morrone og Leonardo DiCaprio á Meistaradeildarleik PSG og Liverpool í París árið 2018.Getty
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37 Alvara í sambandinu þrátt fyrir 23 ára aldursmun Heimildarmaður People segir samband leikarans Leonardo DiCaprio við hina 22 ára gömlu Camila Morrone vera meira en bara tímabil. 25. júlí 2019 10:47 Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum frægu pörum Á YouTube-síðunni TheTalko er búið að taka saman dæmi um pör þar sem töluverður aldursmunur er á milli þeirra. 7. apríl 2020 12:31 Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Sjá meira
Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37
Alvara í sambandinu þrátt fyrir 23 ára aldursmun Heimildarmaður People segir samband leikarans Leonardo DiCaprio við hina 22 ára gömlu Camila Morrone vera meira en bara tímabil. 25. júlí 2019 10:47
Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum frægu pörum Á YouTube-síðunni TheTalko er búið að taka saman dæmi um pör þar sem töluverður aldursmunur er á milli þeirra. 7. apríl 2020 12:31
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning