Cleveland krækti í einn eftirsóttasta leikmann NBA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2022 16:31 Donovan Mitchell hefur þrisvar sinnum spilað í Stjörnuleik NBA-deildarinnar. getty/Tom Pennington Cleveland Cavaliers vann kapphlaupið um einn eftirsóttasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta, Donovan Mitchell. Samkvæmt heimildum körfuboltavéfréttarinnar Adrian Wojnarowski hefur Utah Jazz skipt Mitchell til Cleveland. Í staðinn fékk Utah Lauri Markkanen, Collin Sexton, Ochi Abaji, þrjá valrétti og tvö valréttaskipti. ESPN story on the Cleveland Cavaliers landing three-time All-Star Donovan Mitchell in a blockbuster trade with the Utah Jazz: https://t.co/5KyccigjMk— Adrian Wojnarowski (@wojespn) September 1, 2022 New York Knicks vildi einnig fá Mitchell en Utah leist betur á tilboð Cleveland. Samkvæmt Wojnarowski bauð Knicks Cleveland RJ Barrett, Mitchell Robinson, Obi Toppin og þrjá valrétti fyrir Mitchell. Which are you taking?Package A: RJ Barrett Obi Toppin Mitchell Robinson 3x Unprotected PicksPackage B: Collin Sexton Lauri Markkanen 3x Unprotected Picks 2x Pick Swaps pic.twitter.com/bmG0WSV18n— StatMuse (@statmuse) September 2, 2022 Eftir komu Mitchells þykir Cleveland líklegt til afreka í vetur. Fyrir hjá liðinu eru tveir leikmenn sem spiluðu í Stjörnuleiknum á síðasta tímabili, Jarrett Allen og Darius Garland, auk hins bráðefnilega Evans Mobley og reynsluboltans Kevins Love. What seed is this Cleveland squad?Donovan GarlandMobleyAllenLeVertLoveOkoroRubio pic.twitter.com/fnjxqA3Lca— StatMuse (@statmuse) September 1, 2022 Utah er aftur á móti komið í uppbyggingarferli og er búið að safna þrettán valréttum. Þeir gætu orðið fleiri en Utah íhugar að skipta Mike Conley, Bojan Bogdanovic og Jordan Clarkson í burtu. Mitchell, sem verður 26 ára í næstu viku, á fimm tímabil í NBA að baki. Denver Nuggets valdi hann með þrettánda valrétti í nýliðavalinu 2017 en skipti honum til Utah. Á ferli sínum í NBA er Mitchell með 23,9 stig, 4,2 fráköst og 4,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann fór á kostum í úrslitakeppninni 2020 þar sem hann var með 36,3 stig, 5,0 fráköst og 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Samkvæmt heimildum körfuboltavéfréttarinnar Adrian Wojnarowski hefur Utah Jazz skipt Mitchell til Cleveland. Í staðinn fékk Utah Lauri Markkanen, Collin Sexton, Ochi Abaji, þrjá valrétti og tvö valréttaskipti. ESPN story on the Cleveland Cavaliers landing three-time All-Star Donovan Mitchell in a blockbuster trade with the Utah Jazz: https://t.co/5KyccigjMk— Adrian Wojnarowski (@wojespn) September 1, 2022 New York Knicks vildi einnig fá Mitchell en Utah leist betur á tilboð Cleveland. Samkvæmt Wojnarowski bauð Knicks Cleveland RJ Barrett, Mitchell Robinson, Obi Toppin og þrjá valrétti fyrir Mitchell. Which are you taking?Package A: RJ Barrett Obi Toppin Mitchell Robinson 3x Unprotected PicksPackage B: Collin Sexton Lauri Markkanen 3x Unprotected Picks 2x Pick Swaps pic.twitter.com/bmG0WSV18n— StatMuse (@statmuse) September 2, 2022 Eftir komu Mitchells þykir Cleveland líklegt til afreka í vetur. Fyrir hjá liðinu eru tveir leikmenn sem spiluðu í Stjörnuleiknum á síðasta tímabili, Jarrett Allen og Darius Garland, auk hins bráðefnilega Evans Mobley og reynsluboltans Kevins Love. What seed is this Cleveland squad?Donovan GarlandMobleyAllenLeVertLoveOkoroRubio pic.twitter.com/fnjxqA3Lca— StatMuse (@statmuse) September 1, 2022 Utah er aftur á móti komið í uppbyggingarferli og er búið að safna þrettán valréttum. Þeir gætu orðið fleiri en Utah íhugar að skipta Mike Conley, Bojan Bogdanovic og Jordan Clarkson í burtu. Mitchell, sem verður 26 ára í næstu viku, á fimm tímabil í NBA að baki. Denver Nuggets valdi hann með þrettánda valrétti í nýliðavalinu 2017 en skipti honum til Utah. Á ferli sínum í NBA er Mitchell með 23,9 stig, 4,2 fráköst og 4,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann fór á kostum í úrslitakeppninni 2020 þar sem hann var með 36,3 stig, 5,0 fráköst og 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik.
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira