Man City boðið að fá Neymar rétt áður en glugginn lokaði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2022 14:01 Neymar í leik með PSG. Catherine Steenkeste/Getty Images Það virðist sem Frakklandsmeistarar París Saint-Germain séu tilbúnir að losa Brasilíumanninn Neymar úr sínum röðum. Englandsmeistarar Manchester City var boðið að kaupa leikmanninn undir lok félagaskiptagluggans sem lokaði nú fyrir helgi. París Saint-Germain hefur verið duglegt að sækja leikmenn í sumar og þá samdi félagið við Kylian Mbappé. Þó félagið hafi einnig losað leikmenn var talið að bara launapakkar Mbappé, Neymar og Lionel Messi væru nóg til að félagið gæti ekki staðist reglur UEFA um fjárhagslega háttvísi (e. FFP). Paris Saint-Germain offered Neymar to Manchester City in a remarkable late development in the summer transfer window https://t.co/DWqdvsPaBC— Mirror Football (@MirrorFootball) September 2, 2022 PSG var meðal þeirra átta liða sem UEFA sektaði nýverið fyrir brot á téðum FFP reglum. Gæti það spilað inn í ákvörðun félagsins að reyna losa Neymar áður en glugginn neitaði. Man City – líkt og Chelsea sem hafði fengið sama boð stuttu áður – afþakkaði pent að fá Neymar í sínar raðir. PSG fékk sekt upp á alls 10 milljónir evra en sektin gæti hækkað upp í 65 milljónir evra haldi félagið áfram að brjóta af sér. Það er ekkert launungamál að hann er með launahærri leikmönnum Evrópu og eflaust heims. Það eru því ekki mörg lið sem koma geta borgað leikmanninum sömu laun og hann fær í París. Það verður því forvitnilegt að sjá hvort PSG haldi áfram að reyna losa sig við hinn þrítuga Neymar í komandi félagaskiptagluggum en hann er samningsbundinn félaginu til ársins 2025. Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
París Saint-Germain hefur verið duglegt að sækja leikmenn í sumar og þá samdi félagið við Kylian Mbappé. Þó félagið hafi einnig losað leikmenn var talið að bara launapakkar Mbappé, Neymar og Lionel Messi væru nóg til að félagið gæti ekki staðist reglur UEFA um fjárhagslega háttvísi (e. FFP). Paris Saint-Germain offered Neymar to Manchester City in a remarkable late development in the summer transfer window https://t.co/DWqdvsPaBC— Mirror Football (@MirrorFootball) September 2, 2022 PSG var meðal þeirra átta liða sem UEFA sektaði nýverið fyrir brot á téðum FFP reglum. Gæti það spilað inn í ákvörðun félagsins að reyna losa Neymar áður en glugginn neitaði. Man City – líkt og Chelsea sem hafði fengið sama boð stuttu áður – afþakkaði pent að fá Neymar í sínar raðir. PSG fékk sekt upp á alls 10 milljónir evra en sektin gæti hækkað upp í 65 milljónir evra haldi félagið áfram að brjóta af sér. Það er ekkert launungamál að hann er með launahærri leikmönnum Evrópu og eflaust heims. Það eru því ekki mörg lið sem koma geta borgað leikmanninum sömu laun og hann fær í París. Það verður því forvitnilegt að sjá hvort PSG haldi áfram að reyna losa sig við hinn þrítuga Neymar í komandi félagaskiptagluggum en hann er samningsbundinn félaginu til ársins 2025.
Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira