Otaði hnífi að fólki á veitingastað um miðjan dag Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2022 12:24 Lögreglan á Norðurlandi eystra hafði í mörg horn að líta um helgina. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Tryggvi Páll Lögreglan á Norðurlandi eystra segir mann hafa verið handtekinn um miðjan dag í gær eftir að hann otaði hnífi að fólki á veitingastað á Akureyri. Hann er sagður hafa otað hnífnum að starfsfólki og viðskiptavinum og haft í hótunum við lögregluþjóna. Í færslu á Facebook, þar sem farið er yfir verkefni lögreglunnar um helgina, segir að maðurinn hafi verið í annarlegu ástandi og honum hafi verið sleppt fyrr í dag. Alls munu 177 bókanir liggja fyrir í dagbók lögreglu frá föstudagsmorgni til sunnudagsmorguns. Þar á meðal er slys sem varð í Grjótgjá í Mývatnssveit á í gær (laugardag). Erlendur ferðamaður féll rúma fjóra metra í sprungu. Kona var slösuð og flutt á sjúkrahús á Akureyri til aðhlynningar. Auk lögreglu komu meðlimir björgunarsveitarinnar Stefáns í Mývatnssveit, slökkviliðsmenn og aðrir að björgun konunnar. Þá voru höfð afskipti af tveimur mönnum við Bogann í gær vegna gruns um fíkniefnamisferli. Engin fundust fíkniefnin en annar mannanna var með hnúajárn og var kærður fyrir vopnalagabrot. Lögregluþjónar aðstoðuðu einnig við leit að stúlku sem hafði strokið frá vistheimili á vegum barnaverndar, bæði á föstudag og laugardag. Hún fannst í bæði skiptin. Lögreglunni barst einnig tilkynning um dauða Andarnefju á floti í Eyjafirði í gær. Sú tilkynning barst frá hvalaskoðunarfyrirtæki. Þá segir einnig í áðurnefndri Facebookfærslu að tilkynningar um kannabislykt í fjölbýlishúsum hafi aukist. Kannabisefni séu ólögleg á það þurfi að hafa í huga. Akureyri Lögreglumál Veitingastaðir Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Í færslu á Facebook, þar sem farið er yfir verkefni lögreglunnar um helgina, segir að maðurinn hafi verið í annarlegu ástandi og honum hafi verið sleppt fyrr í dag. Alls munu 177 bókanir liggja fyrir í dagbók lögreglu frá föstudagsmorgni til sunnudagsmorguns. Þar á meðal er slys sem varð í Grjótgjá í Mývatnssveit á í gær (laugardag). Erlendur ferðamaður féll rúma fjóra metra í sprungu. Kona var slösuð og flutt á sjúkrahús á Akureyri til aðhlynningar. Auk lögreglu komu meðlimir björgunarsveitarinnar Stefáns í Mývatnssveit, slökkviliðsmenn og aðrir að björgun konunnar. Þá voru höfð afskipti af tveimur mönnum við Bogann í gær vegna gruns um fíkniefnamisferli. Engin fundust fíkniefnin en annar mannanna var með hnúajárn og var kærður fyrir vopnalagabrot. Lögregluþjónar aðstoðuðu einnig við leit að stúlku sem hafði strokið frá vistheimili á vegum barnaverndar, bæði á föstudag og laugardag. Hún fannst í bæði skiptin. Lögreglunni barst einnig tilkynning um dauða Andarnefju á floti í Eyjafirði í gær. Sú tilkynning barst frá hvalaskoðunarfyrirtæki. Þá segir einnig í áðurnefndri Facebookfærslu að tilkynningar um kannabislykt í fjölbýlishúsum hafi aukist. Kannabisefni séu ólögleg á það þurfi að hafa í huga.
Akureyri Lögreglumál Veitingastaðir Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira