Segir heiminum stafa ógn af viðskiptaþvingunum Vesturlanda Atli Ísleifsson skrifar 7. september 2022 08:36 Vladimír Pútín Rússlandsforseti í ræðustól í Vladivostok í morgun. AP Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir að viðskiptaþvinganir Vesturlanda gegn Rússum vegna stríðsins í Úkraínu séu skammsýnar og að heiminum öllum stafi ógn af þeim – heimi sem í síauknum mæli beini sjónum sínum að Asíu. Þetta sagði forsetinn á efnahagsráðstefnu í Vladivostok í austurhluta Rússlands í morgun. Reuters segir frá því að Pútín haft sagt að Vesturveldin hafi vanmetið hagkerfi heimsins með „árásargjörnum tilraunum sínum til að ráða yfir heiminum öllum“, líkt og forsetinn komst að orði. Þá sagði hann jafnframt að engum muni takast að einangra Rússland, slíkt sé ekki mögulegt. Síðustu daga hefur orðið ljóst að Rússar muni ekki senda meira gas til Þýskalands og Evrópu í gegnum NordStream 1 leiðsluna. Segja þeir að ekki verði gert við olíuleka í túrbínu að svo stöddu vegna viðskiptaþvingana aðildarríkja Evrópusambandsins. Sömuleiðis hefur Dmitri Peskov, talsmaður Pútíns, sagt að eðlilegt sé að Rússar haldi hún á önnur mið í leit að nýjum kaupendum að rússnesku gasi. Þá tilkynnti rússneski orkurisinn Gasprom í gær að skrifað hafi verið undir samning við Kínverja um gaskaup, auk þess að hætt verði að notast við bandaríska dali í viðskiptum með gas og að þess í stað notast við rússneskar rúblur og kínverskt yuan. Vladimír Pútín Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Lokað á Novaya Gazeta í Rússlandi Dómstóll í Rússlandi hefur svipt Novaya Gazeta, einn af síðustu frjálsu fjölmiðlum Rússlands, starfsleyfinu. Blaðið verður því að hætta allri sinni starfsemi í Rússlandi. 5. september 2022 12:16 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Þetta sagði forsetinn á efnahagsráðstefnu í Vladivostok í austurhluta Rússlands í morgun. Reuters segir frá því að Pútín haft sagt að Vesturveldin hafi vanmetið hagkerfi heimsins með „árásargjörnum tilraunum sínum til að ráða yfir heiminum öllum“, líkt og forsetinn komst að orði. Þá sagði hann jafnframt að engum muni takast að einangra Rússland, slíkt sé ekki mögulegt. Síðustu daga hefur orðið ljóst að Rússar muni ekki senda meira gas til Þýskalands og Evrópu í gegnum NordStream 1 leiðsluna. Segja þeir að ekki verði gert við olíuleka í túrbínu að svo stöddu vegna viðskiptaþvingana aðildarríkja Evrópusambandsins. Sömuleiðis hefur Dmitri Peskov, talsmaður Pútíns, sagt að eðlilegt sé að Rússar haldi hún á önnur mið í leit að nýjum kaupendum að rússnesku gasi. Þá tilkynnti rússneski orkurisinn Gasprom í gær að skrifað hafi verið undir samning við Kínverja um gaskaup, auk þess að hætt verði að notast við bandaríska dali í viðskiptum með gas og að þess í stað notast við rússneskar rúblur og kínverskt yuan.
Vladimír Pútín Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Lokað á Novaya Gazeta í Rússlandi Dómstóll í Rússlandi hefur svipt Novaya Gazeta, einn af síðustu frjálsu fjölmiðlum Rússlands, starfsleyfinu. Blaðið verður því að hætta allri sinni starfsemi í Rússlandi. 5. september 2022 12:16 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Lokað á Novaya Gazeta í Rússlandi Dómstóll í Rússlandi hefur svipt Novaya Gazeta, einn af síðustu frjálsu fjölmiðlum Rússlands, starfsleyfinu. Blaðið verður því að hætta allri sinni starfsemi í Rússlandi. 5. september 2022 12:16