Innherji

Stoðir með yfir 40 prósenta hlut í kaupum fjárfesta á Algalíf

Hörður Ægisson skrifar
Jón Sigurðsson, forstjóri Stoða, en miðað við áætlað heildarkaupverð á Algalíf mun eignarhlutur fjárfestingafélagsins í viðskiptunum nema vel yfir sjö milljörðum króna.
Jón Sigurðsson, forstjóri Stoða, en miðað við áætlað heildarkaupverð á Algalíf mun eignarhlutur fjárfestingafélagsins í viðskiptunum nema vel yfir sjö milljörðum króna.

Fjárfestingafélagið Stoðir verður stærsti einstaki hluthafi Algalífs á Reykjanesi, með á bilinu 40 til 45 prósenta eignarhlut, miðað við áætlanir hóps innlendra fjárfesta sem eru á lokametrunum með að kaupa allt hlutafé íslenska líftæknifyrirtækisins.


Tengdar fréttir

Hundrað daga plan leggur grunn að umbreytingum Alfa Framtaks

Fjárfestingar Alfa Framtaks, sem nýlega gekk frá fjármögnun á 15 milljarða króna framtakssjóði, í fjölskyldufyrirtækjum hafa miðað að því að gera fyrirtækin óháð eigendum þeirra svo að þeir verði með seljanlega eign í höndunum og ekki bundnir við reksturinn til elífðarnóns. Gunnar Páll Tryggvason, framkvæmdastjóri segir að eftir hverja fjárfestingu sé ráðist í hundrað daga plan sem leggur grunninn að ábatasömu eignarhaldi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×