Stoðir með yfir 40 prósenta hlut í kaupum fjárfesta á Algalíf
Fjárfestingafélagið Stoðir verður stærsti einstaki hluthafi Algalífs á Reykjanesi, með á bilinu 40 til 45 prósenta eignarhlut, miðað við áætlanir hóps innlendra fjárfesta sem eru á lokametrunum með að kaupa allt hlutafé íslenska líftæknifyrirtækisins.
Tengdar fréttir
Fyrsta íslenska fyrirtækið til að fá Alþjóðlegu líftækniverðlaunin
Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Algalíf hefur hlotið Alþjóðlegu líftækniverðlaunin 2021 (e. Biotechnology Awards) sem besti framleiðandi á afurðum úr náttúrulegu astaxanthíni.
Hundrað daga plan leggur grunn að umbreytingum Alfa Framtaks
Fjárfestingar Alfa Framtaks, sem nýlega gekk frá fjármögnun á 15 milljarða króna framtakssjóði, í fjölskyldufyrirtækjum hafa miðað að því að gera fyrirtækin óháð eigendum þeirra svo að þeir verði með seljanlega eign í höndunum og ekki bundnir við reksturinn til elífðarnóns. Gunnar Páll Tryggvason, framkvæmdastjóri segir að eftir hverja fjárfestingu sé ráðist í hundrað daga plan sem leggur grunninn að ábatasömu eignarhaldi.