LXS semja um aðra þáttaröð og svara gagnrýninni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. september 2022 14:30 LXS þættirnir eru sýndir á Stöð 2 og Stöð 2+ efnisveitunni. Stöð 2 Raunveruleikaþátturinn LXS hefur vakið athygli og umtal síðustu vikur en Stöð 2 hefur nú samið við hópinn um að gera aðra þáttaröð. Í þáttunum fá áhorfendur að fylgjast með þeim Birgittu Líf, Ástrós Trausta, Magneu Björg, Sunnevu Einars og Ínu Maríu. Í tilefni af því að ákveðið hefur verið að fara af stað í framleiðslu á fleiri þáttum gerðu stelpurnar nýtt myndband sem þær birtu á samfélagsmiðlum sínum rétt í þessu. Það er augljóst að vinkonurnar hafa mikinn húmor fyrir umtalinu síðustu vikur eftir að þættirnir fóru í loftið. Klippa: LXS snýr aftur 2023 „Ég hefði notið þáttanna betur ef Birgitta Líf hefði farið í reiðikast og sparkað í litla hundinn sinn þegar hún komst að því að lúxusþyrlan sem hún pantaði kæmist ekki upp í fjall til skvísuhópsins í fyrsta þætti. Hún hefði öskrað: „Veistu ekki hver ég er?” á einhvern undirlaunaðan aðstoðarmann um leið og hún hefði ýtt myndavélinni frá sér og strunsað í burtu,“ var meðal annars sagt um þættina í Lestinni á RÚV. „Eða ef Magnea myndi í einstaklingsviðtölunum kalla Ínu Maríu heimska mellu fyrir að hafa hellt áfengum drykk yfir hausinn á henni í sundlauginni í öðrum þætti. Sunneva Einars færi í matarboð til tengdaföður síns, Bjarna Ben, þar sem kæmi í ljós að B. eldri væri ekki par sáttur við starfssvið tengdadótturinnar, hann myndi jafnvel kalla hana druslu eftir einum of mörg hvítvínsglös með humrinum. Benni litli og Sunneva yfirgæfu veisluna með tárin í augunum.“ Enginn hundur slasaðist við gerð myndbandsins.Stöð 2 Þættirnir LXS eru sýndir á miðvikudögum á Stöð 2 og er ljóst að áhorfendur munu fá að fylgjast með fleiri ævintýrum áhrifavaldanna í annarri þáttaröð sem fer í sýningu árið 2023. Samfélagsmiðlar LXS Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir LXS þyrlan komst ekki að sækja Birgittu vegna veðurs Í öðrum þættinum af LXS var sýnt frá skíðaferðinni árlegu sem þær vinkonurnar fara alltaf í saman. Að þessu sinni var farið á Sauðárkrók og var búið að plana ferðina alveg frá a-ö. 25. ágúst 2022 11:30 „Við erum allar mjög góðar fyrirmyndir“ Raunveruleikaþættirnir LXS hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum er fylgst með lífi vinsælustu samfélagsmiðlastjarna landsins. 31. ágúst 2022 11:31 Patrekur segir Birgittu ekki hafa átt neðanbeltishöggin skilið Íslensku raunveruleikaþættirnir Æði sem sýndir eru á Stöð 2 hafa notið mikilla vinsælda en fjórar seríur hafa verið framleiddar. Á dögunum lýsti Patrekur Jamie úr Æði hópnum, yfir óánægju sinni vegna ummæla sem Birgitta Líf, meðlimur LXS vinkvennahópsins sem er miðpunktur nýrrar raunveruleikaseríu lét falla. Patrekur segir nú málið hafa verið misskilning. 3. september 2022 07:00 „Ef þær fara ekki þá fokking hendi ég þeim út“ Í raunveruleikaþættinum LXS á Stöð 2 í gær skelltu stelpurnar sér til London í draumaferð og gistu þar á glænýju fimm stjörnu hóteli. 8. september 2022 10:30 Svona var LXS hópurinn valinn: „Ég var ekki lengi að segja já“ Í fyrsta þættinum af LXS var sýnt frá fyrstu ferð áhrifavaldahópsins umtalaða, þegar hópurinn myndaðist. 18. ágúst 2022 14:30 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira
Í þáttunum fá áhorfendur að fylgjast með þeim Birgittu Líf, Ástrós Trausta, Magneu Björg, Sunnevu Einars og Ínu Maríu. Í tilefni af því að ákveðið hefur verið að fara af stað í framleiðslu á fleiri þáttum gerðu stelpurnar nýtt myndband sem þær birtu á samfélagsmiðlum sínum rétt í þessu. Það er augljóst að vinkonurnar hafa mikinn húmor fyrir umtalinu síðustu vikur eftir að þættirnir fóru í loftið. Klippa: LXS snýr aftur 2023 „Ég hefði notið þáttanna betur ef Birgitta Líf hefði farið í reiðikast og sparkað í litla hundinn sinn þegar hún komst að því að lúxusþyrlan sem hún pantaði kæmist ekki upp í fjall til skvísuhópsins í fyrsta þætti. Hún hefði öskrað: „Veistu ekki hver ég er?” á einhvern undirlaunaðan aðstoðarmann um leið og hún hefði ýtt myndavélinni frá sér og strunsað í burtu,“ var meðal annars sagt um þættina í Lestinni á RÚV. „Eða ef Magnea myndi í einstaklingsviðtölunum kalla Ínu Maríu heimska mellu fyrir að hafa hellt áfengum drykk yfir hausinn á henni í sundlauginni í öðrum þætti. Sunneva Einars færi í matarboð til tengdaföður síns, Bjarna Ben, þar sem kæmi í ljós að B. eldri væri ekki par sáttur við starfssvið tengdadótturinnar, hann myndi jafnvel kalla hana druslu eftir einum of mörg hvítvínsglös með humrinum. Benni litli og Sunneva yfirgæfu veisluna með tárin í augunum.“ Enginn hundur slasaðist við gerð myndbandsins.Stöð 2 Þættirnir LXS eru sýndir á miðvikudögum á Stöð 2 og er ljóst að áhorfendur munu fá að fylgjast með fleiri ævintýrum áhrifavaldanna í annarri þáttaröð sem fer í sýningu árið 2023.
Samfélagsmiðlar LXS Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir LXS þyrlan komst ekki að sækja Birgittu vegna veðurs Í öðrum þættinum af LXS var sýnt frá skíðaferðinni árlegu sem þær vinkonurnar fara alltaf í saman. Að þessu sinni var farið á Sauðárkrók og var búið að plana ferðina alveg frá a-ö. 25. ágúst 2022 11:30 „Við erum allar mjög góðar fyrirmyndir“ Raunveruleikaþættirnir LXS hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum er fylgst með lífi vinsælustu samfélagsmiðlastjarna landsins. 31. ágúst 2022 11:31 Patrekur segir Birgittu ekki hafa átt neðanbeltishöggin skilið Íslensku raunveruleikaþættirnir Æði sem sýndir eru á Stöð 2 hafa notið mikilla vinsælda en fjórar seríur hafa verið framleiddar. Á dögunum lýsti Patrekur Jamie úr Æði hópnum, yfir óánægju sinni vegna ummæla sem Birgitta Líf, meðlimur LXS vinkvennahópsins sem er miðpunktur nýrrar raunveruleikaseríu lét falla. Patrekur segir nú málið hafa verið misskilning. 3. september 2022 07:00 „Ef þær fara ekki þá fokking hendi ég þeim út“ Í raunveruleikaþættinum LXS á Stöð 2 í gær skelltu stelpurnar sér til London í draumaferð og gistu þar á glænýju fimm stjörnu hóteli. 8. september 2022 10:30 Svona var LXS hópurinn valinn: „Ég var ekki lengi að segja já“ Í fyrsta þættinum af LXS var sýnt frá fyrstu ferð áhrifavaldahópsins umtalaða, þegar hópurinn myndaðist. 18. ágúst 2022 14:30 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira
LXS þyrlan komst ekki að sækja Birgittu vegna veðurs Í öðrum þættinum af LXS var sýnt frá skíðaferðinni árlegu sem þær vinkonurnar fara alltaf í saman. Að þessu sinni var farið á Sauðárkrók og var búið að plana ferðina alveg frá a-ö. 25. ágúst 2022 11:30
„Við erum allar mjög góðar fyrirmyndir“ Raunveruleikaþættirnir LXS hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum er fylgst með lífi vinsælustu samfélagsmiðlastjarna landsins. 31. ágúst 2022 11:31
Patrekur segir Birgittu ekki hafa átt neðanbeltishöggin skilið Íslensku raunveruleikaþættirnir Æði sem sýndir eru á Stöð 2 hafa notið mikilla vinsælda en fjórar seríur hafa verið framleiddar. Á dögunum lýsti Patrekur Jamie úr Æði hópnum, yfir óánægju sinni vegna ummæla sem Birgitta Líf, meðlimur LXS vinkvennahópsins sem er miðpunktur nýrrar raunveruleikaseríu lét falla. Patrekur segir nú málið hafa verið misskilning. 3. september 2022 07:00
„Ef þær fara ekki þá fokking hendi ég þeim út“ Í raunveruleikaþættinum LXS á Stöð 2 í gær skelltu stelpurnar sér til London í draumaferð og gistu þar á glænýju fimm stjörnu hóteli. 8. september 2022 10:30
Svona var LXS hópurinn valinn: „Ég var ekki lengi að segja já“ Í fyrsta þættinum af LXS var sýnt frá fyrstu ferð áhrifavaldahópsins umtalaða, þegar hópurinn myndaðist. 18. ágúst 2022 14:30