Fjarlægðu bækur og húsgögn úr Fossvogsskóla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. september 2022 14:11 Mygluvandamál hafa gert nemendum í Fossvogsskóla lífið leitt undanfarin ár en skólahald hófst með eðlilegum hætti nú í ágúst. Vísir/Vilhelm Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir, skólastjóri Fossvogsskóla, hefur óskað eftir að betur sé farið yfir þau viðmið sem voru notuð við flutning á gögnum, búnaði og húsgögnum úr Korpuskóla. Hún gerir það í kjölfar ábendinga sem bárust frá foreldrum tveggja barna í skólanum. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að endurgerð skólabygginganna við Fossvogsskóla hafi verið unnin í samráði við og eftir ráðgjöf frá verkfræðistofunni Eflu. „Var talið öruggt að búið væri að tryggja heilnæmt umhverfi. Börnin voru áður í Korpuskóla og fundu fyrir einkennum þar og hafa bækur og pappírar sem fluttust yfir þaðan verið fjarlægð,“ segir í tilkynningunni. Brugðist hafi verið hratt við ábendingunum og foreldar barna í eldri bekkjum Fossvogsskóla upplýstir um stöðu mála í gær. „Kennsla hófst aftur að fullu í Fossvogi nú í haust eftir gagngerar endurbætur í Austurlandi og Vesturlandi. Þar er frágangur á lokastigi. Þá standa yfir framkvæmdir í Meginlandi og hluti kennslu fer því fram í færanlegum kennslueiningum á lóð skólans.“ Húsin endurgerð eftir ráðgjöf og ströngustu viðmiðum Í tilkynningunni segir að húsin hafi svo að segja verið endurgerð frá grunni og hafi verið unnið eftir ströngustu viðmiðunum og ráðgjöf. „Þá voru allar framkvæmdir sérstaklega teknar út og gæði innivistar mæld áður en gefið var grænt ljós á flutning skólastarfsemi frá Korpuskóla aftur í Fossvoginn.“ Reykjavíkurborg vinni eftir sérstökum verkferlum til að tryggja heilnæmt vinnu- og skólaumhverfi og ábendingum um slæma innivist sé fylgt eftir. Unnið sé eftir nýjustu þekkingu og bestu fáanlegu ráðgjöf á hverjum tíma við nýbyggingar og endurbætur. Mygla í Fossvogsskóla Reykjavík Skóla - og menntamál Grunnskólar Mygla Tengdar fréttir Mötuneyti og íþróttahús Fossvogsskóla í álmunni sem opnar ekki Mötuneyti, íþróttahús og kaffistofa kennara Fossvogsskóla eru í Meginlandi, álmu skólans sem opnar ekki í haust. Álman er sú verst farna af myglu og hafa foreldrar óskað eftir því að hún verði rifin. 19. júlí 2022 11:32 Kennsla hefst á ný í Fossvogsskóla Nemendur og kennarar snúa aftur í Fossvoggskóla í haust eftir að hafa verið „á hrakhólum í fjögur ár.“ 19. júlí 2022 07:44 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að endurgerð skólabygginganna við Fossvogsskóla hafi verið unnin í samráði við og eftir ráðgjöf frá verkfræðistofunni Eflu. „Var talið öruggt að búið væri að tryggja heilnæmt umhverfi. Börnin voru áður í Korpuskóla og fundu fyrir einkennum þar og hafa bækur og pappírar sem fluttust yfir þaðan verið fjarlægð,“ segir í tilkynningunni. Brugðist hafi verið hratt við ábendingunum og foreldar barna í eldri bekkjum Fossvogsskóla upplýstir um stöðu mála í gær. „Kennsla hófst aftur að fullu í Fossvogi nú í haust eftir gagngerar endurbætur í Austurlandi og Vesturlandi. Þar er frágangur á lokastigi. Þá standa yfir framkvæmdir í Meginlandi og hluti kennslu fer því fram í færanlegum kennslueiningum á lóð skólans.“ Húsin endurgerð eftir ráðgjöf og ströngustu viðmiðum Í tilkynningunni segir að húsin hafi svo að segja verið endurgerð frá grunni og hafi verið unnið eftir ströngustu viðmiðunum og ráðgjöf. „Þá voru allar framkvæmdir sérstaklega teknar út og gæði innivistar mæld áður en gefið var grænt ljós á flutning skólastarfsemi frá Korpuskóla aftur í Fossvoginn.“ Reykjavíkurborg vinni eftir sérstökum verkferlum til að tryggja heilnæmt vinnu- og skólaumhverfi og ábendingum um slæma innivist sé fylgt eftir. Unnið sé eftir nýjustu þekkingu og bestu fáanlegu ráðgjöf á hverjum tíma við nýbyggingar og endurbætur.
Mygla í Fossvogsskóla Reykjavík Skóla - og menntamál Grunnskólar Mygla Tengdar fréttir Mötuneyti og íþróttahús Fossvogsskóla í álmunni sem opnar ekki Mötuneyti, íþróttahús og kaffistofa kennara Fossvogsskóla eru í Meginlandi, álmu skólans sem opnar ekki í haust. Álman er sú verst farna af myglu og hafa foreldrar óskað eftir því að hún verði rifin. 19. júlí 2022 11:32 Kennsla hefst á ný í Fossvogsskóla Nemendur og kennarar snúa aftur í Fossvoggskóla í haust eftir að hafa verið „á hrakhólum í fjögur ár.“ 19. júlí 2022 07:44 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Mötuneyti og íþróttahús Fossvogsskóla í álmunni sem opnar ekki Mötuneyti, íþróttahús og kaffistofa kennara Fossvogsskóla eru í Meginlandi, álmu skólans sem opnar ekki í haust. Álman er sú verst farna af myglu og hafa foreldrar óskað eftir því að hún verði rifin. 19. júlí 2022 11:32
Kennsla hefst á ný í Fossvogsskóla Nemendur og kennarar snúa aftur í Fossvoggskóla í haust eftir að hafa verið „á hrakhólum í fjögur ár.“ 19. júlí 2022 07:44