Dansinn hans Antonio Brown mun verða áberandi í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. september 2022 23:00 AB ætlar að verða stærsta rappstjarna heims. Einn litríkasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Antonio Brown, hefur kvatt deildina en áhrifa hans mun engu að síður gæta í deildinni í vetur. Það gleyma því líklega fáir hvernig hann kvaddi deildina. Það gerði hann nefnilega í miðjum leik með Tampa Bay Buccaneers. Eftir að hafa lent í smá rifrildi á hliðarlínunni reif hann sig úr treyjunni og hljóp til búningsklefa. Veifaði hann furðu lostnum áhorfendum í leiðinni. Þetta reyndust hans síðustu skref í deildinni. Það vissu allir strax þarna. Vel við hæfi að svona karakter skildi kveðja á þennan ótrúlega hátt. Here is the video from #Bucs WR Antonio Brown... leaving the field and saying goodbye. pic.twitter.com/EaR0jRqcs3— Ian Rapoport (@RapSheet) January 2, 2022 Brown hefur ekki setið aðgerðarlaus síðan hann yfirgaf deildina því hann er að gera sig breiðan í rappheiminum þessa dagana. Síðustu misseri hefur hans nýjasta lag „Put That Shit On!“ verið að slá í gegn. Jæja, kannski ekki endilega lagið en dansinn sem hann hefur tekið á tónleikum við lagið hefur aftur á móti gert það. Fyrst sprungu allir úr hlátri er þeir sáu dansinn en fljótlega voru allir og amma þeirra líka farin að taka dansinn. Leikmenn í NFL-deildinni eru þar engin undantekning. Þeir sem horfa á NFL-deildina munu sjá þennan frábæra dans reglulega. Strákarnir í Lokasókninni fjölluðu um dansinn í upphitunarþætti sínum og má sjá innslagið hér að neðan. Klippa: Dansinn sem mun stela senunni í NFL-deildinni NFL Tengdar fréttir Stærsta eftirsjáin að geta ekki séð sjálfan sig spila: „Líklega eins og Bítlarnir eða Jesús“ Lítið lát virðist vera á furðulegri hegðun hlauparans Antonio Brown, sem lék lengst af með Pittsburgh Steelers í NFL-deildinni. Hann setti inn athyglisverða færslu á samfélagsmiðla í gær. 12. ágúst 2022 14:01 Fóru yfir sirkus Antonio Brown, Uber-bílstjórann, Brady og ljóta höfuðhöggið Lokasóknin fór yfir mál NFL-stjörnunnar Antonio Brown sem yfirgaf liðið sitt í miðjum leik um síðustu helgi og sjokkeraði allan NFL-heiminn. Saga hans hefur verið ein stór sorgarsaga eftir að hann fékk rosalegt höfuðhögg í leik í NFL-deildinni. 5. janúar 2022 12:01 Antonio Brown hljóp útaf vellinum | Rekinn frá Buccaneers Antonio Brown, leikmaður Tampa Bay Buccaneers, missti hausinn í miðjum leik rétt í þessu. Reif sig úr búningnum og hlífðarbúnaðinum á hliðarlínunni og rauk útaf vellinum í leik Tampa Bay og New York Jets. 2. janúar 2022 20:29 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
Það gleyma því líklega fáir hvernig hann kvaddi deildina. Það gerði hann nefnilega í miðjum leik með Tampa Bay Buccaneers. Eftir að hafa lent í smá rifrildi á hliðarlínunni reif hann sig úr treyjunni og hljóp til búningsklefa. Veifaði hann furðu lostnum áhorfendum í leiðinni. Þetta reyndust hans síðustu skref í deildinni. Það vissu allir strax þarna. Vel við hæfi að svona karakter skildi kveðja á þennan ótrúlega hátt. Here is the video from #Bucs WR Antonio Brown... leaving the field and saying goodbye. pic.twitter.com/EaR0jRqcs3— Ian Rapoport (@RapSheet) January 2, 2022 Brown hefur ekki setið aðgerðarlaus síðan hann yfirgaf deildina því hann er að gera sig breiðan í rappheiminum þessa dagana. Síðustu misseri hefur hans nýjasta lag „Put That Shit On!“ verið að slá í gegn. Jæja, kannski ekki endilega lagið en dansinn sem hann hefur tekið á tónleikum við lagið hefur aftur á móti gert það. Fyrst sprungu allir úr hlátri er þeir sáu dansinn en fljótlega voru allir og amma þeirra líka farin að taka dansinn. Leikmenn í NFL-deildinni eru þar engin undantekning. Þeir sem horfa á NFL-deildina munu sjá þennan frábæra dans reglulega. Strákarnir í Lokasókninni fjölluðu um dansinn í upphitunarþætti sínum og má sjá innslagið hér að neðan. Klippa: Dansinn sem mun stela senunni í NFL-deildinni
NFL Tengdar fréttir Stærsta eftirsjáin að geta ekki séð sjálfan sig spila: „Líklega eins og Bítlarnir eða Jesús“ Lítið lát virðist vera á furðulegri hegðun hlauparans Antonio Brown, sem lék lengst af með Pittsburgh Steelers í NFL-deildinni. Hann setti inn athyglisverða færslu á samfélagsmiðla í gær. 12. ágúst 2022 14:01 Fóru yfir sirkus Antonio Brown, Uber-bílstjórann, Brady og ljóta höfuðhöggið Lokasóknin fór yfir mál NFL-stjörnunnar Antonio Brown sem yfirgaf liðið sitt í miðjum leik um síðustu helgi og sjokkeraði allan NFL-heiminn. Saga hans hefur verið ein stór sorgarsaga eftir að hann fékk rosalegt höfuðhögg í leik í NFL-deildinni. 5. janúar 2022 12:01 Antonio Brown hljóp útaf vellinum | Rekinn frá Buccaneers Antonio Brown, leikmaður Tampa Bay Buccaneers, missti hausinn í miðjum leik rétt í þessu. Reif sig úr búningnum og hlífðarbúnaðinum á hliðarlínunni og rauk útaf vellinum í leik Tampa Bay og New York Jets. 2. janúar 2022 20:29 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
Stærsta eftirsjáin að geta ekki séð sjálfan sig spila: „Líklega eins og Bítlarnir eða Jesús“ Lítið lát virðist vera á furðulegri hegðun hlauparans Antonio Brown, sem lék lengst af með Pittsburgh Steelers í NFL-deildinni. Hann setti inn athyglisverða færslu á samfélagsmiðla í gær. 12. ágúst 2022 14:01
Fóru yfir sirkus Antonio Brown, Uber-bílstjórann, Brady og ljóta höfuðhöggið Lokasóknin fór yfir mál NFL-stjörnunnar Antonio Brown sem yfirgaf liðið sitt í miðjum leik um síðustu helgi og sjokkeraði allan NFL-heiminn. Saga hans hefur verið ein stór sorgarsaga eftir að hann fékk rosalegt höfuðhögg í leik í NFL-deildinni. 5. janúar 2022 12:01
Antonio Brown hljóp útaf vellinum | Rekinn frá Buccaneers Antonio Brown, leikmaður Tampa Bay Buccaneers, missti hausinn í miðjum leik rétt í þessu. Reif sig úr búningnum og hlífðarbúnaðinum á hliðarlínunni og rauk útaf vellinum í leik Tampa Bay og New York Jets. 2. janúar 2022 20:29