Heilsugæslan hvetur fólk til að æla heima: „Þetta er að gefnu tilefni“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. september 2022 21:15 Heilsugæslan biðlar til landsmanna að æla heima og bendir réttilega á að það sé hvimleitt að fá niðurgang í bílnum í nýrri auglýsingaherferð. En hvers vegna þykja þessi skilaboð nauðsynleg? Í sjónvarpsfréttinni hér að ofan má sjá nýja auglýsingaherferð heilsugæslunnar þar sem landsmönnum er bent á að best sé að æla heima hjá sér. Forsvarsmenn heilsugæslunnar segja að auglýsingaherferðinni sé hrint af stað að gefnu tilefni því mikið sé um að fólk komi á heilsugæslustöðvar með hefðbundnar umgangspestir eins og ælupest. „Já það er ótrúlegt hvað fólk kemur hingað með og þess vegna fórum við af stað með þessa auglýsingaherferð, þetta er að gefnu tilefni sem við viljum koma þessum skilaboðum á framfæri,“ sagði Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Sigríður Dóra hvetur fólk til að vera heima ef það er með hefðbundna umgangspest. Auglýsingaherferðinni er ætlað að efla heilsulæsi fólks. arnar halldórsson Að gefnu tilefni og sér í lagi vegna þess að álag á heilsugæslustöðvar er mikið og lítið sem læknar geta gert við almennum umgangspestum sem ganga yfir á nokkrum dögum. „Við erum að vísa þarna á heilsuveru. Það er upplýsingamiðstöðin, netspjall heilsuveru þar sem fólk getur fengið almennar ráðleggingar og bara hugsa sig sjálft fram til hvað sé besta lausnin. Vera ekki að koma til okkar nema það sé eitthvað sem hægt er að gera í málinu annað en bara almenn skynsemi.“ Margir lesendur taka eflaust undir þessi skilaboð frá heilsugæslunni.vísir Já og svo bendir heilsugæslan réttilega á að það sé ekkert spes að fá niðurgang í bílinn og því best að vera bara heima. Heima er pest, hvað finnst þér um þetta slagorð? „Mér finnst þetta algjör snilld og segir allt sem við vildum segja. Þú ert best geymdur heima ef þú ert með pest.“ Heima er best, ef þú ert með pest.vísir Heilsugæsla Heilsa Auglýsinga- og markaðsmál Heilbrigðismál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira
Í sjónvarpsfréttinni hér að ofan má sjá nýja auglýsingaherferð heilsugæslunnar þar sem landsmönnum er bent á að best sé að æla heima hjá sér. Forsvarsmenn heilsugæslunnar segja að auglýsingaherferðinni sé hrint af stað að gefnu tilefni því mikið sé um að fólk komi á heilsugæslustöðvar með hefðbundnar umgangspestir eins og ælupest. „Já það er ótrúlegt hvað fólk kemur hingað með og þess vegna fórum við af stað með þessa auglýsingaherferð, þetta er að gefnu tilefni sem við viljum koma þessum skilaboðum á framfæri,“ sagði Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Sigríður Dóra hvetur fólk til að vera heima ef það er með hefðbundna umgangspest. Auglýsingaherferðinni er ætlað að efla heilsulæsi fólks. arnar halldórsson Að gefnu tilefni og sér í lagi vegna þess að álag á heilsugæslustöðvar er mikið og lítið sem læknar geta gert við almennum umgangspestum sem ganga yfir á nokkrum dögum. „Við erum að vísa þarna á heilsuveru. Það er upplýsingamiðstöðin, netspjall heilsuveru þar sem fólk getur fengið almennar ráðleggingar og bara hugsa sig sjálft fram til hvað sé besta lausnin. Vera ekki að koma til okkar nema það sé eitthvað sem hægt er að gera í málinu annað en bara almenn skynsemi.“ Margir lesendur taka eflaust undir þessi skilaboð frá heilsugæslunni.vísir Já og svo bendir heilsugæslan réttilega á að það sé ekkert spes að fá niðurgang í bílinn og því best að vera bara heima. Heima er pest, hvað finnst þér um þetta slagorð? „Mér finnst þetta algjör snilld og segir allt sem við vildum segja. Þú ert best geymdur heima ef þú ert með pest.“ Heima er best, ef þú ert með pest.vísir
Heilsugæsla Heilsa Auglýsinga- og markaðsmál Heilbrigðismál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira