Vilja leggja hjólastíg milli Hellu og Hvolsvallar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. september 2022 20:18 Áætlað er að stígurinn yrði 12,6 kílómetra langur. Myndin er af Hvolsvelli. VÍSIR/VILHELM Sveitarstjórn Rangárþings ytra kannar nú möguleikann á því að leggja göngu- og hjólastíg milli Hellu og Hvolsvallar. Leiðin er rúmur tólf og hálfur kílómetri og áætlað er að verkið muni kosta 587 milljónir króna. Til stendur að leggja rafstreng milli Hellu og Hvolsvallar og kannar nú sveitarstjórnin hvort hægt sé að slá tvær flugur í einu höggi, með því að koma hjólastíg upp í leiðinni. Verkefnið er unnið í samvinnu við nágrannasveitarfélagið Rangárþing eystra. Fram kemur í fundargerð sveitarstjórnarinnar að Vegagerðin hyggist styrkja verkefnið, að minnsta kosti um tvö hundruð milljónir - hundrað árið 2025 og aðrar hundrað árið 2026. Skilyrði fyrir styrknum er að sveitarfélag borgi helming á móti Vegagerðinni í framkvæmdunum. Nú þurfa nefndarmenn sveitarstjórna að taka afstöðu til þess hvort halda skuli áfram með verkefnið; kanna samninga um afnot eða kaup á landi, setja hönnun á hjólastíg í gang og koma verkinu í framkvæmd. Búið er að kynna verkefnið óformlega fyrir flestum landeigendum á leiðinni en líkur eru á að kaupa þurfi eitthvað land, sem stígurinn kæmi til með að liggja yfir. Rangárþing ytra Rangárþing eystra Hjólreiðar Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Sjá meira
Til stendur að leggja rafstreng milli Hellu og Hvolsvallar og kannar nú sveitarstjórnin hvort hægt sé að slá tvær flugur í einu höggi, með því að koma hjólastíg upp í leiðinni. Verkefnið er unnið í samvinnu við nágrannasveitarfélagið Rangárþing eystra. Fram kemur í fundargerð sveitarstjórnarinnar að Vegagerðin hyggist styrkja verkefnið, að minnsta kosti um tvö hundruð milljónir - hundrað árið 2025 og aðrar hundrað árið 2026. Skilyrði fyrir styrknum er að sveitarfélag borgi helming á móti Vegagerðinni í framkvæmdunum. Nú þurfa nefndarmenn sveitarstjórna að taka afstöðu til þess hvort halda skuli áfram með verkefnið; kanna samninga um afnot eða kaup á landi, setja hönnun á hjólastíg í gang og koma verkinu í framkvæmd. Búið er að kynna verkefnið óformlega fyrir flestum landeigendum á leiðinni en líkur eru á að kaupa þurfi eitthvað land, sem stígurinn kæmi til með að liggja yfir.
Rangárþing ytra Rangárþing eystra Hjólreiðar Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Sjá meira