Flottur harmoníkuleikari úr Skagafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. september 2022 21:35 Jón Þorsteinn með nikkuna sína heima á Akureyri en hann er úr Skagafirði. Hann er í hópi bestu harmonikkuleikara landsins og þó víðar væri leitað. Magnús Hlynur Hreiðarsson Einn efnilegasti og flottasti harmoníkuleikari landsins, Jón Þorsteinn Reynisson, sem er úr Skagafirði en býr á Akureyri hefur nú lokið framhaldsnámi við Konunglega danska tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn í harmonikuleik. Hann spilar á takkaharmonikku. Það fer vel um Jón Þorstein í bjartri og fallegri íbúð hans á Akureyri þar sem hann er með takka nikkuna sína, sem hann spilar reglulega á, á milli þess, sem hann er í girðingarvinnu á heimaslóðum sínum í Skagafirði. Hann hefur verið að spila á tónleikunum „Sunnanvindur“, eftirlætislög Örvars Kristjánssonar harmoníkuleikara heitins en slíkir tónleikar hafa verið m.a. haldnir í Salnum í Kópavogi og svo verða þeir endurfluttir á Akureyri í haust. „Ég byrjaði á píanóharmonikku og svo var ég að fara að taka próf. Þá þurfti ég að skipta um kerfi vinstra megin, bassa megin og ég ákvað þá bara að skipta báðum megin, þá er það melótíubassakerfið og þá er það í rauninni sama hérna megin, þannig að það var fínt að skipta bara um báðar hendur í einu,“ segir Jón Þorsteinn og hlær. Jón Þorsteinn kennir á harmonikku í Tónlistarskóla Eyjafjarðar. “Ég er með eitthvað á milli fimmtán og tuttugu nemendur á harmonikku. Þannig að það hefur verið orðið algjör sprengja,“ bætir Jón við. Það er meira en nóg að gera hjá Jóni Þorsteini að kenna á harmonikku í Tónlistarskóla Eyjafjarðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig sér Jón Þorsteinn næstu ár hjá sér í harmoniku leiknum? „Vonandi bara áfram gaman. Það er búið að vera mjög gaman síðan ég flutti heim, ég var út í Kaupmannahöfn í námi og flutti svo hingað til Akureyrar og búin að kynnast fullt af flottu tónlistarfólki hér og það verður bara pottþétt áframhald á því samstarfi,“ segir Jón Þorsteinn. Skagafjörður Akureyri Tónlist Tónlistarnám Mest lesið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira
Það fer vel um Jón Þorstein í bjartri og fallegri íbúð hans á Akureyri þar sem hann er með takka nikkuna sína, sem hann spilar reglulega á, á milli þess, sem hann er í girðingarvinnu á heimaslóðum sínum í Skagafirði. Hann hefur verið að spila á tónleikunum „Sunnanvindur“, eftirlætislög Örvars Kristjánssonar harmoníkuleikara heitins en slíkir tónleikar hafa verið m.a. haldnir í Salnum í Kópavogi og svo verða þeir endurfluttir á Akureyri í haust. „Ég byrjaði á píanóharmonikku og svo var ég að fara að taka próf. Þá þurfti ég að skipta um kerfi vinstra megin, bassa megin og ég ákvað þá bara að skipta báðum megin, þá er það melótíubassakerfið og þá er það í rauninni sama hérna megin, þannig að það var fínt að skipta bara um báðar hendur í einu,“ segir Jón Þorsteinn og hlær. Jón Þorsteinn kennir á harmonikku í Tónlistarskóla Eyjafjarðar. “Ég er með eitthvað á milli fimmtán og tuttugu nemendur á harmonikku. Þannig að það hefur verið orðið algjör sprengja,“ bætir Jón við. Það er meira en nóg að gera hjá Jóni Þorsteini að kenna á harmonikku í Tónlistarskóla Eyjafjarðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig sér Jón Þorsteinn næstu ár hjá sér í harmoniku leiknum? „Vonandi bara áfram gaman. Það er búið að vera mjög gaman síðan ég flutti heim, ég var út í Kaupmannahöfn í námi og flutti svo hingað til Akureyrar og búin að kynnast fullt af flottu tónlistarfólki hér og það verður bara pottþétt áframhald á því samstarfi,“ segir Jón Þorsteinn.
Skagafjörður Akureyri Tónlist Tónlistarnám Mest lesið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira