Aðflutt starfsfólk nauðsynlegt til að mæta aukinni eftirspurn Bjarki Sigurðsson skrifar 20. september 2022 11:56 Iðnaðarmenn við störf við byggingu á nýjum Landspítala. Vísir/Vilhelm Skráð atvinnuleysi á Íslandi heldur áfram að lækka og stendur nú í 3,1 prósenti miðað við 3,2 prósent í síðasta mánuði. Á sama tíma telur rúmlega helmingur fyrirtækja á Íslandi að skortur sé á starfsfólki. Frá 2007 hafa aldrei fleiri fyrirtæki talið vanta starfsfólk. Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Greinendur þar segja að ljóst sé að aðflutt starfsfólk sé nauðsynlegt til að mæta aukinni eftirspurn eftir vinnuafli hér á landi. Alls voru 6.118 á atvinnuleysisskrá í lok ágúst eða 3,1 prósent þeirra á vinnumarkaðnum. Atvinnuleysið var síðast svo lítið í febrúar árið 2019 en spáð er að það muni haldast nokkuð stöðugt í næsta mánuði. Í hagsjánni segir að atvinnuleysi sé mest á Suðurnesjum eða 5,3 prósent. Lægst er það á Norðurlandi vestra, einungis 0,7 prósent. Starfandi innflytjendur hafa aldrei verið fleiri hér á landi en sem stendur eru þeir tæplega 48 þúsund talsins. Langstærstur hluti þeirra starfar í greinum tengdum ferðaþjónustu en einhver fjöldi þeirra er þó í byggingariðnaði. Innflytjendum í þeim geira hefur fjölgað gífurlega upp á síðkastið. Þrátt fyrir lítið atvinnuleysi og metfjölda starfandi innflytjenda telja 54,22 prósent fyrirtækja á Íslandi að það sé skortur á starfsfólki hér á landi. Síðast þegar meira en helmingur fyrirtækja taldi skort vera hér á landi af vinnuafli var árið 2007. Vinnumarkaður Landsbankinn Byggingariðnaður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Sjá meira
Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Greinendur þar segja að ljóst sé að aðflutt starfsfólk sé nauðsynlegt til að mæta aukinni eftirspurn eftir vinnuafli hér á landi. Alls voru 6.118 á atvinnuleysisskrá í lok ágúst eða 3,1 prósent þeirra á vinnumarkaðnum. Atvinnuleysið var síðast svo lítið í febrúar árið 2019 en spáð er að það muni haldast nokkuð stöðugt í næsta mánuði. Í hagsjánni segir að atvinnuleysi sé mest á Suðurnesjum eða 5,3 prósent. Lægst er það á Norðurlandi vestra, einungis 0,7 prósent. Starfandi innflytjendur hafa aldrei verið fleiri hér á landi en sem stendur eru þeir tæplega 48 þúsund talsins. Langstærstur hluti þeirra starfar í greinum tengdum ferðaþjónustu en einhver fjöldi þeirra er þó í byggingariðnaði. Innflytjendum í þeim geira hefur fjölgað gífurlega upp á síðkastið. Þrátt fyrir lítið atvinnuleysi og metfjölda starfandi innflytjenda telja 54,22 prósent fyrirtækja á Íslandi að það sé skortur á starfsfólki hér á landi. Síðast þegar meira en helmingur fyrirtækja taldi skort vera hér á landi af vinnuafli var árið 2007.
Vinnumarkaður Landsbankinn Byggingariðnaður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Sjá meira