Enginn vafi um Söru Björk en algjör óvissa um Karólínu Sindri Sverrisson skrifar 22. september 2022 13:37 Sara Björk Gunnarsdóttir tók enga sénsa í vikunni þegar Juventus spilaði í Meistaradeild Evrópu. Hún verður með Íslandi í umspilsleiknum 11. október þegar það ræðst hvort Ísland kemst á HM í fyrsta sinn. Getty/Jonathan Moscrop Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er klár í slaginn með Íslandi í umspilinu um sæti á HM sem fram fer næsta sumar. Algjör óvissa ríkir hins vegar um bataferlið hjá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Sara Björk missti af síðasta leik með Juventus, þegar liðið mætti Köge í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari sagði hins vegar á blaðamannafundi í dag að það hefði ekki verið vegna neinna alvarlegra meiðsla, heldur hefði aðeins verið um varúðarráðstafanir að ræða. „Hún var búin að vera eitthvað stíf fyrir leikinn og fann að hún yrði ekki klár. Það var ákveðið að taka ekki neina áhættu á að þetta yrði verra. Hún er klár,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi í dag. Ísland verður hins vegar án Karólínu Leu í umspilsleiknum, sem verður við Portúgal eða Belgíu 11. október. Karólína hefur í heilt ár glímt við meiðsli aftan í læri og sinnir sinni endurhæfingu hjá Bayern München en batinn hefur verið hægur. „Ég get í rauninni ekkert svarað um það hvenær Karólína verður tilbúin, og Bayern ekki heldur. Þetta er í einhverju ferli og engin tímalína á þessu, þó að menn hafi vonast eftir því að þetta yrði bara sex vikna dæmi. Það kom strax í ljós að þetta yrði lengra en það. Bayern hefur ekki hugmynd um það hvenær hún verður klár og ég ekki heldur,“ sagði Þorsteinn í dag. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Sara Björk missti af síðasta leik með Juventus, þegar liðið mætti Köge í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari sagði hins vegar á blaðamannafundi í dag að það hefði ekki verið vegna neinna alvarlegra meiðsla, heldur hefði aðeins verið um varúðarráðstafanir að ræða. „Hún var búin að vera eitthvað stíf fyrir leikinn og fann að hún yrði ekki klár. Það var ákveðið að taka ekki neina áhættu á að þetta yrði verra. Hún er klár,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi í dag. Ísland verður hins vegar án Karólínu Leu í umspilsleiknum, sem verður við Portúgal eða Belgíu 11. október. Karólína hefur í heilt ár glímt við meiðsli aftan í læri og sinnir sinni endurhæfingu hjá Bayern München en batinn hefur verið hægur. „Ég get í rauninni ekkert svarað um það hvenær Karólína verður tilbúin, og Bayern ekki heldur. Þetta er í einhverju ferli og engin tímalína á þessu, þó að menn hafi vonast eftir því að þetta yrði bara sex vikna dæmi. Það kom strax í ljós að þetta yrði lengra en það. Bayern hefur ekki hugmynd um það hvenær hún verður klár og ég ekki heldur,“ sagði Þorsteinn í dag.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira