Forsætisráðherra Bretlands eyddi hundruðum þúsunda af opinberu fé í Norwich City Atli Arason skrifar 24. september 2022 11:00 Liz Truss á úrslitaleik Englands og Þýskalands á EM í sumar. EPA-EFE/Neil Hall Liz Truss, forsætisráðherra Bretlands, mætir nú harðri gagnrýni heima fyrir eftir að upp komst að hún eyddi opinberu fé breska ríkisins til að versla varning í netverslun Norwich City, knattspyrnufélagsins sem Truss styður á Englandi. Truss var utanríkisráðherra Bretlands áður en Boris Johnsson, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sagði af sér. Á hennar tíma í utanríkisráðuneytinu hækkuðu útgjöld ráðuneytisins um 45% í hinum ýmsu málaflokkum. Það sem vekur mikla athygli eru tvær greiðslur upp á rúm 1.800 pund, sem jafngildir tæpum 300 þúsund íslenskum krónum, í netverslun knattspyrnufélagsins Norwich City. Ásamt netverslun Norwich var m.a. eytt 900 pundum í fullorðins litabækur, 1.850 pund í smáforrit og 4.000 pundum í hárgreiðslur. Emily Thornberry, þingmaður verkamannaflokksins, vakti athygli á málinu og gagnrýnir nýja forsætisráðherrann harðlega. Verðbólga er nú í hæstu hæðum í Bretlandi en verðbólgan hefur ekki mælst eins mikill og hún er nú í nær 40 ár. „Þetta er hneyksli og algjörlega fáránlegt. Af hverju á almenningur að borga fyrir þau allskonar lúxus matvörur, gæða vín, húsgögn og skreytingar,“ spyr Thornberry áður en hún bætir við. „Við erum að biðja skólana að fjármagna sjálf 40 pund fyrir hitt og þetta því peningurinn er ekki til. Samt á sama tíma eru þau að eyða opinberu fjármagni í allt þetta.“ Enski boltinn Kosningar í Bretlandi Bretland England Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira
Truss var utanríkisráðherra Bretlands áður en Boris Johnsson, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sagði af sér. Á hennar tíma í utanríkisráðuneytinu hækkuðu útgjöld ráðuneytisins um 45% í hinum ýmsu málaflokkum. Það sem vekur mikla athygli eru tvær greiðslur upp á rúm 1.800 pund, sem jafngildir tæpum 300 þúsund íslenskum krónum, í netverslun knattspyrnufélagsins Norwich City. Ásamt netverslun Norwich var m.a. eytt 900 pundum í fullorðins litabækur, 1.850 pund í smáforrit og 4.000 pundum í hárgreiðslur. Emily Thornberry, þingmaður verkamannaflokksins, vakti athygli á málinu og gagnrýnir nýja forsætisráðherrann harðlega. Verðbólga er nú í hæstu hæðum í Bretlandi en verðbólgan hefur ekki mælst eins mikill og hún er nú í nær 40 ár. „Þetta er hneyksli og algjörlega fáránlegt. Af hverju á almenningur að borga fyrir þau allskonar lúxus matvörur, gæða vín, húsgögn og skreytingar,“ spyr Thornberry áður en hún bætir við. „Við erum að biðja skólana að fjármagna sjálf 40 pund fyrir hitt og þetta því peningurinn er ekki til. Samt á sama tíma eru þau að eyða opinberu fjármagni í allt þetta.“
Enski boltinn Kosningar í Bretlandi Bretland England Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira