Hætt í fótbolta til að huga að andlegri heilsu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2022 22:32 Clare Shine raðaði inn mörkum fyrir Glasgow City en hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna vandamála utan vallar. Ross MacDonald/Getty Images Hin írska Clare Shine, leikmaður Glasgow City, er hætt í fótbolta vegna andlegrar vanlíðan. Shine var hluti af liði liði Glasgow City sem sló Val út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu árið 2020. Hin 27 ára gamla Shine hefur lengi glímt við erfiðleika andlega og hefur verið opinská með baráttu sína við bakkus sem og að hafa reynt að taka eigið líf. Shine lék í 2-0 sigri Glasgow á Hearts um liðna helgi en hefur nú ákveðið að hún hefur nú ákveðið að hætta í fótbolta til að ná bata. „Ég hef gefið fótboltanum allt sem ég á undanfarin 22 ár, ég hef farið hátt upp og langt niður. Undanfarin ár hef ég átt erfitt með að uppfylla þær kröfur sem atvinnumennska krefst, bæði andlega og líkamlega. Því hef ég ákveðið að það sé kominn tími til að setja mig í fyrsta sæti og hætta í fótbolta,“ sagði Shine í yfirlýsingu sem hún birti á samfélagsmiðlum sínum. Thank you for everything football pic.twitter.com/6ehDVDiWoU— Clare Shine (@ClareShine01) September 24, 2022 „Hamingja mín og andleg vellíðan verða að vera í fyrsta sæti og ég er spennt að hefja næsta kafla í lífi mínu,“ sagði hún einnig. Eileen Gleeson, þjálfari Glasgow City, hrósaði Shine í hástert. Hún er frábær „sendiherra fyrir land og þjóð“ og „innblástur fyrir marga.“ Alls skoraði Shine 70 mörk í 105 leikjum fyrir Glasgow City og hefur félagið staðfest að hún muni halda áfram að vinna fyrir góðgerðasamtök félagsins. Fótbolti Skoski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Hin 27 ára gamla Shine hefur lengi glímt við erfiðleika andlega og hefur verið opinská með baráttu sína við bakkus sem og að hafa reynt að taka eigið líf. Shine lék í 2-0 sigri Glasgow á Hearts um liðna helgi en hefur nú ákveðið að hún hefur nú ákveðið að hætta í fótbolta til að ná bata. „Ég hef gefið fótboltanum allt sem ég á undanfarin 22 ár, ég hef farið hátt upp og langt niður. Undanfarin ár hef ég átt erfitt með að uppfylla þær kröfur sem atvinnumennska krefst, bæði andlega og líkamlega. Því hef ég ákveðið að það sé kominn tími til að setja mig í fyrsta sæti og hætta í fótbolta,“ sagði Shine í yfirlýsingu sem hún birti á samfélagsmiðlum sínum. Thank you for everything football pic.twitter.com/6ehDVDiWoU— Clare Shine (@ClareShine01) September 24, 2022 „Hamingja mín og andleg vellíðan verða að vera í fyrsta sæti og ég er spennt að hefja næsta kafla í lífi mínu,“ sagði hún einnig. Eileen Gleeson, þjálfari Glasgow City, hrósaði Shine í hástert. Hún er frábær „sendiherra fyrir land og þjóð“ og „innblástur fyrir marga.“ Alls skoraði Shine 70 mörk í 105 leikjum fyrir Glasgow City og hefur félagið staðfest að hún muni halda áfram að vinna fyrir góðgerðasamtök félagsins.
Fótbolti Skoski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira