Love Island par fjölgar sér Elísabet Hanna skrifar 26. september 2022 10:01 Tommy Fury og Molly-Mae Hague lentu í öðru sæti í Love Island. Getty/David M. Benett Love Island parið Molly Mae Hague og Tommy Fury eiga von á barni saman. Þau tilkynntu komu barnsins í færslu á Instagram miðlum sínum í gær. Parið kynntist í fimmtu seríu af raunveruleikaþáttunum árið 2019. Það voru þau Amber Gill og Greg O'Shea sem stóðu uppi sem sigurvegarar í fimmtu seríunni. Foreldrarnir tilvonandi hrepptu annað sætið. Þrátt fyrir að hafa ekki unnið verðlaunaféð má segja að þau hafi unnið hinn eina sanna sigur með ástinni. Parið flutti inn saman mánuði eftir að hafa komið heim af eyjunni. Í dag starfar Molly Mae hjá tískufyrirtækinu Pretty Little Thing og Tommy er boxari. View this post on Instagram A post shared by Molly-Mae Hague (@mollymae) Í þáttunum bað Tommy Molly Mae um að byrja með sér með hjálp Ellie Belly, sem er bangsinn hennar. First official boyfriend and girlfriend alert (Anyone else think Tommy was about to propose to Molly-Mae?!) #LoveIsland pic.twitter.com/5JlHw0uBIz— Love Island (@LoveIsland) July 8, 2019 Molly Mae kom til Íslands í síðasta mánuði og stoppaði meðal annars á Hamborgarabúllu Tómasar eða Tommi's Burger Joint líkt og staðurinn kallast á ensku. Hún sagðist hafa þurft að fara þangað þar sem kærastinn hennar heitir Tommy. Barnalán Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Umdeild Love Island stjarna komin til Íslands Breska fyrirsætan og Love Island stjarnan Molly-Mae Hague er á Íslandi um þessar mundir. Af myndum Molly á Instagram story að dæma kom hún til landsins fyrr í dag og virðist vera stödd hér vegna myndatöku. 16. ágúst 2022 21:27 Óvænt úrslit í Love Island Óhætt er að segja að endalokin hafi verið óvænt en áhorfendur þáttanna velja sigurvegara hverju sinni með símakosningu 30. júlí 2019 10:41 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Það voru þau Amber Gill og Greg O'Shea sem stóðu uppi sem sigurvegarar í fimmtu seríunni. Foreldrarnir tilvonandi hrepptu annað sætið. Þrátt fyrir að hafa ekki unnið verðlaunaféð má segja að þau hafi unnið hinn eina sanna sigur með ástinni. Parið flutti inn saman mánuði eftir að hafa komið heim af eyjunni. Í dag starfar Molly Mae hjá tískufyrirtækinu Pretty Little Thing og Tommy er boxari. View this post on Instagram A post shared by Molly-Mae Hague (@mollymae) Í þáttunum bað Tommy Molly Mae um að byrja með sér með hjálp Ellie Belly, sem er bangsinn hennar. First official boyfriend and girlfriend alert (Anyone else think Tommy was about to propose to Molly-Mae?!) #LoveIsland pic.twitter.com/5JlHw0uBIz— Love Island (@LoveIsland) July 8, 2019 Molly Mae kom til Íslands í síðasta mánuði og stoppaði meðal annars á Hamborgarabúllu Tómasar eða Tommi's Burger Joint líkt og staðurinn kallast á ensku. Hún sagðist hafa þurft að fara þangað þar sem kærastinn hennar heitir Tommy.
Barnalán Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Umdeild Love Island stjarna komin til Íslands Breska fyrirsætan og Love Island stjarnan Molly-Mae Hague er á Íslandi um þessar mundir. Af myndum Molly á Instagram story að dæma kom hún til landsins fyrr í dag og virðist vera stödd hér vegna myndatöku. 16. ágúst 2022 21:27 Óvænt úrslit í Love Island Óhætt er að segja að endalokin hafi verið óvænt en áhorfendur þáttanna velja sigurvegara hverju sinni með símakosningu 30. júlí 2019 10:41 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Umdeild Love Island stjarna komin til Íslands Breska fyrirsætan og Love Island stjarnan Molly-Mae Hague er á Íslandi um þessar mundir. Af myndum Molly á Instagram story að dæma kom hún til landsins fyrr í dag og virðist vera stödd hér vegna myndatöku. 16. ágúst 2022 21:27
Óvænt úrslit í Love Island Óhætt er að segja að endalokin hafi verið óvænt en áhorfendur þáttanna velja sigurvegara hverju sinni með símakosningu 30. júlí 2019 10:41