„Samkvæmt Þjóðskrá er þessi dásamlega kona nú formlega orðin eiginkona mín, en við létum pússa okkur saman fyrir um hálfum mánuði síðan með oggulítilli athöfn á heimili okkar.
Ég er hamingjusamur maður og gríðarlega þakklátur fyrir að hafa fundið þessa einstöku konu sem lífsförunaut! Ég elska þig blúndan mín fagra,“ segir hann í Facebook fæslu sinni þar sem hann tilkynnti um hjónabandið.