Uppfært: Maðurinn er fundinn. Myndin hefur verið fjarlægð.
Í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að ef einhver þekki til mannsins, eða viti hvar hann sé að finna, eru hin sömu einnig vinsamlegast beðin um að hringja í lögregluna.
Upplýsingum má jafnframt koma á framfæri í tölvupósti á netfangið abending@lrh.is
Þótt myndirnar séu óskýrar má ætla að þær geti gefið vísbendingar um hver maðurinn er.