Rússar sniðganga Óskarinn Bjarki Sigurðsson skrifar 27. september 2022 23:45 Leikstjórinn Nikita Mikhalkov (t.v.) er góðvinur Vladímír Pútín Rússlandsforseta. EPA/Mikhail Metzel Rússar ætla ekki að senda inn tilnefningu til bestu erlendu kvikmyndarinnar á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fer fram í mars á næsta ári. Formaður rússnesku Óskarstilnefninganefndarinnar hefur sagt af sér vegna málsins. Rússneska kvikmyndaakademían sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem greint var frá því að engin mynd yrði send frá þeim til Óskarsverðlaunanna í ár. Í samtali við rússnesku fréttaveituna Tass sagði Nikita Mikhalkov, leiðtogi sambands kvikmyndagerðarmanna í Rússlandi, að þjóðin græddi ekkert á því að taka þátt í hátíðinni. „Fyrir mér snýst þetta um að velja mynd sem á að sýna hvernig Rússland og sýna hana í landi, sem þessa stundina neitar tilvist Rússlands,“ hefur The Guardian eftir Mikhalkov. Rússar hafa einu sinni unnið á verðlaunahátíðinni og var það árið 1994 fyrir myndina Burnt by the Sun. Myndin var leikstýrið af téðum Mikhalkov. Í kjölfar ákvörðunar akademíunnar sagði formaður nefndarinnar sem sér um Óskarstilnefningarnar af sér. Í bréfi sem einnig var birt af Tass sagði hann að ákvörðunin væri ólögleg og tekin án hans vitneskju. Hann hefur því sagt af sér sem formaður. Bíó og sjónvarp Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hollywood Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Berdreymi framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2023 er kvikmyndin Berdreymi eftir leikstjórann Guðmund Arnar Guðmundsson. Þetta tilkynnti Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á Eddunni fyrr í kvöld. 18. september 2022 21:42 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Rússneska kvikmyndaakademían sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem greint var frá því að engin mynd yrði send frá þeim til Óskarsverðlaunanna í ár. Í samtali við rússnesku fréttaveituna Tass sagði Nikita Mikhalkov, leiðtogi sambands kvikmyndagerðarmanna í Rússlandi, að þjóðin græddi ekkert á því að taka þátt í hátíðinni. „Fyrir mér snýst þetta um að velja mynd sem á að sýna hvernig Rússland og sýna hana í landi, sem þessa stundina neitar tilvist Rússlands,“ hefur The Guardian eftir Mikhalkov. Rússar hafa einu sinni unnið á verðlaunahátíðinni og var það árið 1994 fyrir myndina Burnt by the Sun. Myndin var leikstýrið af téðum Mikhalkov. Í kjölfar ákvörðunar akademíunnar sagði formaður nefndarinnar sem sér um Óskarstilnefningarnar af sér. Í bréfi sem einnig var birt af Tass sagði hann að ákvörðunin væri ólögleg og tekin án hans vitneskju. Hann hefur því sagt af sér sem formaður.
Bíó og sjónvarp Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hollywood Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Berdreymi framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2023 er kvikmyndin Berdreymi eftir leikstjórann Guðmund Arnar Guðmundsson. Þetta tilkynnti Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á Eddunni fyrr í kvöld. 18. september 2022 21:42 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Berdreymi framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2023 er kvikmyndin Berdreymi eftir leikstjórann Guðmund Arnar Guðmundsson. Þetta tilkynnti Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á Eddunni fyrr í kvöld. 18. september 2022 21:42