Stólpagrín gert að Hart stem steinlá Sindri Sverrisson skrifar 3. október 2022 08:30 Joe Hart lá eftir á vellinum og hlúð var að honum. Skjáskot/BBC Joe Hart, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Englands, þótti sýna mikla leikræna tilburði í leik með Celtic gegn Motherwell í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Hart féll til jarðar eftir að hafa rekist utan í Sondre Solholm Johansen, leikmann Motherwell, og lá hreinlega kylliflatur eftir í eigin vítateig, í þann mund sem Kevin van Veen var að fara að taka skot fyrir Motherwell. Skotið fór hátt yfir markið og í kjölfarið var hugað að Hart sem ekki var lengi að jafna sig, enda verður að segjast sem er að höggið sem hann fékk virtist mjög lítið. Joe Hart brutally knocked out in todays Celtic v Motherwell clash. Not for the faint hearted. pic.twitter.com/fQSfS0G7KQ— Ian (@ian_rfc_72) October 1, 2022 Skoskir fótboltaáhugamenn kepptust við að gera grín að Hart á samfélagsmiðlum. „Joe Hart harkalega rotaður í leiknum í dag á milli Celtic og Motherwell. Þetta er ekki fyrir hjartveika,“ skrifaði til að mynda einn og annar bætti við: „Veit nokkur hve lengi Joe Hart verður frá keppni?“ Aðrir hrifust þó af athæfi hins 35 ára gamla Hart sem virtist vera að reyna að fá aukaspyrnu þegar honum varð ljóst að hann gæti ekki varist skotinu frá Van Veen. „Þetta er alveg 100 prósent til skammar – en líka svolítil snilld,“ skrifaði einn. Celtic vann að lokum leikinn 2-1 og er á toppi skosku úrvalsdeildarinnar með 21 stig eftir átta leiki, tveimur stigum á undan Rangers. Skoski boltinn Fótbolti Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Í beinni: Manchester United - Athletic Bilbao | Fara Djöflarnir í úrslit? Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Í beinni: Chelsea - Djurgården | Formsatriði fyrir bláklædda Í beinni: Fiorentina - Real Betis | Félagar Alberts í úrslit þriðja árið í röð? Í beinni: Manchester United - Athletic Bilbao | Fara Djöflarnir í úrslit? Í beinni: Bodö/Glimt - Tottenham | Tekst Norsurunum hið ómögulega? Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Sjá meira
Hart féll til jarðar eftir að hafa rekist utan í Sondre Solholm Johansen, leikmann Motherwell, og lá hreinlega kylliflatur eftir í eigin vítateig, í þann mund sem Kevin van Veen var að fara að taka skot fyrir Motherwell. Skotið fór hátt yfir markið og í kjölfarið var hugað að Hart sem ekki var lengi að jafna sig, enda verður að segjast sem er að höggið sem hann fékk virtist mjög lítið. Joe Hart brutally knocked out in todays Celtic v Motherwell clash. Not for the faint hearted. pic.twitter.com/fQSfS0G7KQ— Ian (@ian_rfc_72) October 1, 2022 Skoskir fótboltaáhugamenn kepptust við að gera grín að Hart á samfélagsmiðlum. „Joe Hart harkalega rotaður í leiknum í dag á milli Celtic og Motherwell. Þetta er ekki fyrir hjartveika,“ skrifaði til að mynda einn og annar bætti við: „Veit nokkur hve lengi Joe Hart verður frá keppni?“ Aðrir hrifust þó af athæfi hins 35 ára gamla Hart sem virtist vera að reyna að fá aukaspyrnu þegar honum varð ljóst að hann gæti ekki varist skotinu frá Van Veen. „Þetta er alveg 100 prósent til skammar – en líka svolítil snilld,“ skrifaði einn. Celtic vann að lokum leikinn 2-1 og er á toppi skosku úrvalsdeildarinnar með 21 stig eftir átta leiki, tveimur stigum á undan Rangers.
Skoski boltinn Fótbolti Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Í beinni: Manchester United - Athletic Bilbao | Fara Djöflarnir í úrslit? Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Í beinni: Chelsea - Djurgården | Formsatriði fyrir bláklædda Í beinni: Fiorentina - Real Betis | Félagar Alberts í úrslit þriðja árið í röð? Í beinni: Manchester United - Athletic Bilbao | Fara Djöflarnir í úrslit? Í beinni: Bodö/Glimt - Tottenham | Tekst Norsurunum hið ómögulega? Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn