Nýr Svartur pardus og neðansjávar þjóðir Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 4. október 2022 10:53 Hér má sjá hluta leikhópsins á D23, Disney ráðstefnunni. Getty/Jesse Grant Ný stikla vegna nýrrar Black Panther kvikmyndar, „Black Panther 2: Wakanda Forever“ var birt í gær. Stiklan gefur meiri innsýn inn í komandi kvikmynd sem verður frumsýnd þann 11. nóvember næstkomandi. Söguþráður myndarinnar heldur áfram án Chadwick Boseman sem lék aðalhlutverkið, konunginn T‘Challa í fyrstu myndinni en hann lést úr ristilkrabbameini árið 2020 aðeins 43 ára gamall. Í stiklunni má sjá gömul andlit og ný og mótar og kynnast áhorfendurnir neðansjávar þjóðinni Talokan sem Namor stjórnar. Namor er leikinn af Tenoch Huerta. Þar að auki sjá áhorfendur Wakanda syrgja andlát T‘Challa og takast á við afleiðingar þess. Í lok stiklunnar má sjá nýjan Svartan pardus sem virðist vera kvenkyns. Plakat kvikmyndarinnar gefur til kynna að Shuri, sem leikin er af Letitia Wright og er systir T‘Challa sinni stærra hlutverki en áður. Spurningin er hvort hún sé sú sem leynist innan Svarta pardus búningsins. #WakandaForever. November 11. pic.twitter.com/KoZK1BMRcW— Marvel Entertainment (@Marvel) October 3, 2022 Meðal leikenda í myndinni eru Lupita Nyong‘o , Letitia Wright, Angela Bassett og Martin Freeman. Nýju stikluna má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Disney Hollywood Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Söguþráður myndarinnar heldur áfram án Chadwick Boseman sem lék aðalhlutverkið, konunginn T‘Challa í fyrstu myndinni en hann lést úr ristilkrabbameini árið 2020 aðeins 43 ára gamall. Í stiklunni má sjá gömul andlit og ný og mótar og kynnast áhorfendurnir neðansjávar þjóðinni Talokan sem Namor stjórnar. Namor er leikinn af Tenoch Huerta. Þar að auki sjá áhorfendur Wakanda syrgja andlát T‘Challa og takast á við afleiðingar þess. Í lok stiklunnar má sjá nýjan Svartan pardus sem virðist vera kvenkyns. Plakat kvikmyndarinnar gefur til kynna að Shuri, sem leikin er af Letitia Wright og er systir T‘Challa sinni stærra hlutverki en áður. Spurningin er hvort hún sé sú sem leynist innan Svarta pardus búningsins. #WakandaForever. November 11. pic.twitter.com/KoZK1BMRcW— Marvel Entertainment (@Marvel) October 3, 2022 Meðal leikenda í myndinni eru Lupita Nyong‘o , Letitia Wright, Angela Bassett og Martin Freeman. Nýju stikluna má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Disney Hollywood Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira