Slysið átti sér stað á gagnamótum Nýbýlavegs og Hjallabrekku klukkan 8:42 í gær er rauð vörubifreið og dökkgrá Volkswagen bifreið lentu í árekstri. Þrír voru fluttir á slysadeild.
Þeir sem urðu vitni að árekstrinum eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Lögregluna í síma 444-1000 en einnig má senda upplýsingar í tölvupósti á netfangið sigrun.jónasdottir@lrh.is.