Jóhann Þór: Yrði risastórt fyrir okkur sem félag að fá hann heim Smári Jökull Jónsson skrifar 6. október 2022 21:49 Jóhann Þór Ólafsson tók við Grindavík á nýjan leik í sumar. Vísir/Anton „Góður sigur, ég er mjög sáttur með þessi tvö stig. Þetta spilaðist ekkert eitthvað æðislega en tvö góð stig og við tökum það,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur gegn KR í framlengdum leik í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi og í síðari hálfleik skiptust liðin á að hafa forystuna eftir að Grindvíkingar höfðu verið skrefinu á undan í fyrri hálfleik. „Þetta var kaflaskipt, frammistaðan var köflótt. Við fengum stopp þegar við þurftum en það vantaði flæði sóknarlega,“ bætti Jóhann við en hann var ánægður með framlag David Azore, Bandaríkjamannsins í liði Grindavíkur. „Hann spilaði mjög vel. Þetta er fyrsti leikurinn hans sem atvinnumaður og við erum bara mjög sáttir. Hann lofar góðu.“ Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson hefur æft með Grindavík að undanförnu og spilaði æfingaleik með liðinu um síðustu helgi. Hann var borgaralega klæddur á bekk Grindvíkinga í kvöld og er enn að vonast eftir því að fá samning erlendis. Á Jóhann von á því að Jón Axel spili með Grindavík í vetur? „Það er voðalega erfitt að segja, hann er bara að skoða sín mál. Þetta er náttúrulega mjög góður leikmaður sem um ræðir og það yrði risastórt fyrir okkur sem félag að fá hann heim og fyrir samfélagið heima.“ „Við komum til með að gera það sem þarf til að fá hann ef hann er klár. Þetta er svolítið undir honum komið,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson að lokum. Subway-deild karla KR UMF Grindavík Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Grindavík 83-90 | Grindavík vann eftir framlengingu í Vesturbænum Grindavík vann góðan útisigur á KR í 1.umferð Subway-deildar karla eftir framlengdan leik í Vesturbænum. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en gestirnir voru sterkari undir lokin og tryggðu sér sætan sigur. 6. október 2022 21:10 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Fleiri fréttir Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Sjá meira
Leikurinn var jafn og spennandi og í síðari hálfleik skiptust liðin á að hafa forystuna eftir að Grindvíkingar höfðu verið skrefinu á undan í fyrri hálfleik. „Þetta var kaflaskipt, frammistaðan var köflótt. Við fengum stopp þegar við þurftum en það vantaði flæði sóknarlega,“ bætti Jóhann við en hann var ánægður með framlag David Azore, Bandaríkjamannsins í liði Grindavíkur. „Hann spilaði mjög vel. Þetta er fyrsti leikurinn hans sem atvinnumaður og við erum bara mjög sáttir. Hann lofar góðu.“ Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson hefur æft með Grindavík að undanförnu og spilaði æfingaleik með liðinu um síðustu helgi. Hann var borgaralega klæddur á bekk Grindvíkinga í kvöld og er enn að vonast eftir því að fá samning erlendis. Á Jóhann von á því að Jón Axel spili með Grindavík í vetur? „Það er voðalega erfitt að segja, hann er bara að skoða sín mál. Þetta er náttúrulega mjög góður leikmaður sem um ræðir og það yrði risastórt fyrir okkur sem félag að fá hann heim og fyrir samfélagið heima.“ „Við komum til með að gera það sem þarf til að fá hann ef hann er klár. Þetta er svolítið undir honum komið,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson að lokum.
Subway-deild karla KR UMF Grindavík Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Grindavík 83-90 | Grindavík vann eftir framlengingu í Vesturbænum Grindavík vann góðan útisigur á KR í 1.umferð Subway-deildar karla eftir framlengdan leik í Vesturbænum. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en gestirnir voru sterkari undir lokin og tryggðu sér sætan sigur. 6. október 2022 21:10 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Fleiri fréttir Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Sjá meira
Umfjöllun: KR - Grindavík 83-90 | Grindavík vann eftir framlengingu í Vesturbænum Grindavík vann góðan útisigur á KR í 1.umferð Subway-deildar karla eftir framlengdan leik í Vesturbænum. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en gestirnir voru sterkari undir lokin og tryggðu sér sætan sigur. 6. október 2022 21:10