Hestafólk uggandi yfir breytingum á umferðarlögum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. október 2022 11:11 Hestafólk á Landsmótinu á Hellu síðastliðið sumar. Vísir/Hulda Margrét Landssamband hestamannafélaga gerir alvarlegar athugasemdir fyrir hugaðar breytingar á umferðarlögum. Verði breytingarnar að veruleika verður heimil umferð gangandi fólks á reiðstígum. Frumvarp innviðaráðherra til laga um breytingu á umferðarlögum hefur legið í Samráðsgátt undanfarnar tvær vikur. Umsagnarfrestur rann út í gær. Fjölmargar umsagnir má finna í gáttinni og er hestafólk uggandi. „Ef reiðstígar, eins og þeir eru skilgreindir, yrðu einnig skilgreindir sem göngustígar, myndi það skapa mikla slysahættu,“ segir í umsögn Landssambands hestamannafélaga Umferð gangandi fólks, hlaupandi, barnavagna, gönguskíðafólks og hundafólks fari illa saman með umferð hestafólks. Hestar og knapar séu á mismunandi aldri, með mismunandi reynslu og bregðist ólíkt við aðstæðum og aðsteðjandi hættum. „Þetta myndi líka skapa mikla hættu fyrir gangandi vegfarendur, hesturinn er flóttadýr og ef hann fælist vegna gangandi vegfaranda er öryggi allra í hættu. Einnig sé vert að benda á að viðhald og uppbygging reiðvega sé framkvæmd og kostuð af reiðvegafé hestamannafélaganna. Göngustígar séu kostaðir og þeim viðhaldið af sveitarfélögunum. „Landssamband hestamannafélaga telur að ekki skuli breyta skilgreiningu á göngu-, hjóla- og reiðstígum frá því sem nú er og halda umferð hestamanna sem mest aðskildri frá annarri umferð útivistarfólks.“ Hestar Umferð Umferðaröryggi Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Sjá meira
Frumvarp innviðaráðherra til laga um breytingu á umferðarlögum hefur legið í Samráðsgátt undanfarnar tvær vikur. Umsagnarfrestur rann út í gær. Fjölmargar umsagnir má finna í gáttinni og er hestafólk uggandi. „Ef reiðstígar, eins og þeir eru skilgreindir, yrðu einnig skilgreindir sem göngustígar, myndi það skapa mikla slysahættu,“ segir í umsögn Landssambands hestamannafélaga Umferð gangandi fólks, hlaupandi, barnavagna, gönguskíðafólks og hundafólks fari illa saman með umferð hestafólks. Hestar og knapar séu á mismunandi aldri, með mismunandi reynslu og bregðist ólíkt við aðstæðum og aðsteðjandi hættum. „Þetta myndi líka skapa mikla hættu fyrir gangandi vegfarendur, hesturinn er flóttadýr og ef hann fælist vegna gangandi vegfaranda er öryggi allra í hættu. Einnig sé vert að benda á að viðhald og uppbygging reiðvega sé framkvæmd og kostuð af reiðvegafé hestamannafélaganna. Göngustígar séu kostaðir og þeim viðhaldið af sveitarfélögunum. „Landssamband hestamannafélaga telur að ekki skuli breyta skilgreiningu á göngu-, hjóla- og reiðstígum frá því sem nú er og halda umferð hestamanna sem mest aðskildri frá annarri umferð útivistarfólks.“
Hestar Umferð Umferðaröryggi Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Sjá meira