Taka vegabréfin af þrettán hundruð enskum óeirðaseggjum fyrir HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2022 10:31 Stuðningsmenn enska landsliðsins setja alltaf mikinn svip á stórmót en það eru alltaf einhverjir sem reyna að búa til vandræði. Getty/Sean Gallup Englendingar ætla passa upp á að fótboltabullurnar geti ekki ferðast til Katar í næsta mánuði þar heimsmeistaramótið fer fram. Breski innanríkisráðherrann Suella Braverman ákvað að beita fyrirbyggjandi aðferðum til þess að hjálpa til að halda friðinn meðal ensku stuðningsmannanna á mótinu. Football fans with banning orders must hand over passports ahead of World Cup https://t.co/J4bBHS7wcQ— Sky News (@SkyNews) October 9, 2022 1308 þekktir óeirðaseggir þurfa að skila inn vegabréfi sínu til lögreglu á næstunni. Markmiðið er að sjá til þess að fótboltabullur frá Englandi og Wales fylgi ekki landsliðum sínum á HM. Allir sem hafa fengið einhvers konar bann vegna framkomu á fótboltaleikjum eru í þessum stóra hópi. Þeir sem verða ekki við þessari ósk eiga á hættu að vera settir í fangelsi og sektaðir um væna summu. Ef einhver af þessum 1308 vilja ferðast til einhvers annars lands en Katar þá þurfa þeir að sækja um sérstakt leyfi. More than 1,300 fans with football banning orders in England and Wales are being told to hand in their passports to stop them going to the World Cup.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 9, 2022 „Við hlökkum til að hvetja lið Englands og Wales til dáða á HM og ætlum ekki að láta lítinn hóp óeirðaseggja skemma það sem lítur út fyrir að verða skemmtilegt og spennandi heimsmeistaramót,“ sagði innanríkisráðherrann Suella Braverman. Bresk stjórnvöld vinna náið með stjórnvöldum í Katar til að tryggja öruggi breskra stuðningsmanna á mótinu. Heimsmeistaramótið fer fram frá 20. nóvember til 18. desember. HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira
Breski innanríkisráðherrann Suella Braverman ákvað að beita fyrirbyggjandi aðferðum til þess að hjálpa til að halda friðinn meðal ensku stuðningsmannanna á mótinu. Football fans with banning orders must hand over passports ahead of World Cup https://t.co/J4bBHS7wcQ— Sky News (@SkyNews) October 9, 2022 1308 þekktir óeirðaseggir þurfa að skila inn vegabréfi sínu til lögreglu á næstunni. Markmiðið er að sjá til þess að fótboltabullur frá Englandi og Wales fylgi ekki landsliðum sínum á HM. Allir sem hafa fengið einhvers konar bann vegna framkomu á fótboltaleikjum eru í þessum stóra hópi. Þeir sem verða ekki við þessari ósk eiga á hættu að vera settir í fangelsi og sektaðir um væna summu. Ef einhver af þessum 1308 vilja ferðast til einhvers annars lands en Katar þá þurfa þeir að sækja um sérstakt leyfi. More than 1,300 fans with football banning orders in England and Wales are being told to hand in their passports to stop them going to the World Cup.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 9, 2022 „Við hlökkum til að hvetja lið Englands og Wales til dáða á HM og ætlum ekki að láta lítinn hóp óeirðaseggja skemma það sem lítur út fyrir að verða skemmtilegt og spennandi heimsmeistaramót,“ sagði innanríkisráðherrann Suella Braverman. Bresk stjórnvöld vinna náið með stjórnvöldum í Katar til að tryggja öruggi breskra stuðningsmanna á mótinu. Heimsmeistaramótið fer fram frá 20. nóvember til 18. desember.
HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira