Taka vegabréfin af þrettán hundruð enskum óeirðaseggjum fyrir HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2022 10:31 Stuðningsmenn enska landsliðsins setja alltaf mikinn svip á stórmót en það eru alltaf einhverjir sem reyna að búa til vandræði. Getty/Sean Gallup Englendingar ætla passa upp á að fótboltabullurnar geti ekki ferðast til Katar í næsta mánuði þar heimsmeistaramótið fer fram. Breski innanríkisráðherrann Suella Braverman ákvað að beita fyrirbyggjandi aðferðum til þess að hjálpa til að halda friðinn meðal ensku stuðningsmannanna á mótinu. Football fans with banning orders must hand over passports ahead of World Cup https://t.co/J4bBHS7wcQ— Sky News (@SkyNews) October 9, 2022 1308 þekktir óeirðaseggir þurfa að skila inn vegabréfi sínu til lögreglu á næstunni. Markmiðið er að sjá til þess að fótboltabullur frá Englandi og Wales fylgi ekki landsliðum sínum á HM. Allir sem hafa fengið einhvers konar bann vegna framkomu á fótboltaleikjum eru í þessum stóra hópi. Þeir sem verða ekki við þessari ósk eiga á hættu að vera settir í fangelsi og sektaðir um væna summu. Ef einhver af þessum 1308 vilja ferðast til einhvers annars lands en Katar þá þurfa þeir að sækja um sérstakt leyfi. More than 1,300 fans with football banning orders in England and Wales are being told to hand in their passports to stop them going to the World Cup.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 9, 2022 „Við hlökkum til að hvetja lið Englands og Wales til dáða á HM og ætlum ekki að láta lítinn hóp óeirðaseggja skemma það sem lítur út fyrir að verða skemmtilegt og spennandi heimsmeistaramót,“ sagði innanríkisráðherrann Suella Braverman. Bresk stjórnvöld vinna náið með stjórnvöldum í Katar til að tryggja öruggi breskra stuðningsmanna á mótinu. Heimsmeistaramótið fer fram frá 20. nóvember til 18. desember. HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira
Breski innanríkisráðherrann Suella Braverman ákvað að beita fyrirbyggjandi aðferðum til þess að hjálpa til að halda friðinn meðal ensku stuðningsmannanna á mótinu. Football fans with banning orders must hand over passports ahead of World Cup https://t.co/J4bBHS7wcQ— Sky News (@SkyNews) October 9, 2022 1308 þekktir óeirðaseggir þurfa að skila inn vegabréfi sínu til lögreglu á næstunni. Markmiðið er að sjá til þess að fótboltabullur frá Englandi og Wales fylgi ekki landsliðum sínum á HM. Allir sem hafa fengið einhvers konar bann vegna framkomu á fótboltaleikjum eru í þessum stóra hópi. Þeir sem verða ekki við þessari ósk eiga á hættu að vera settir í fangelsi og sektaðir um væna summu. Ef einhver af þessum 1308 vilja ferðast til einhvers annars lands en Katar þá þurfa þeir að sækja um sérstakt leyfi. More than 1,300 fans with football banning orders in England and Wales are being told to hand in their passports to stop them going to the World Cup.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 9, 2022 „Við hlökkum til að hvetja lið Englands og Wales til dáða á HM og ætlum ekki að láta lítinn hóp óeirðaseggja skemma það sem lítur út fyrir að verða skemmtilegt og spennandi heimsmeistaramót,“ sagði innanríkisráðherrann Suella Braverman. Bresk stjórnvöld vinna náið með stjórnvöldum í Katar til að tryggja öruggi breskra stuðningsmanna á mótinu. Heimsmeistaramótið fer fram frá 20. nóvember til 18. desember.
HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira