Clippers sigraði Lakers í endurkomu Leonards Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2022 08:31 Kawhi Leonard fagnaði sigri í endurkomuleik sínum. epa/ETIENNE LAURENT Kawhi Leonard sneri aftur eftir sextán mánaða fjarveru vegna meiðsla þegar Los Angeles Clippers sigraði Los Angeles Lakers í borgarslag, 97-103, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Leonard spilaði 21 mínútu, skoraði fjórtán stig og tók sjö fráköst. Marcus Morris og Ivan Zubac skoruðu einnig fjórtán stig fyrir Clippers en Paul George og John Wall voru stigahæstir hjá liðinu með fimmtán stig hvor. The Klaw is BACK!Kawhi dropped 14 PTS and 7 REB to help propel the Clippers to the win in their season opener!#WeGotNow | @newbalancehoops pic.twitter.com/miYOa2478g— NBA (@NBA) October 21, 2022 John Wall flashed his trademark speed and pace in his @LAClippers debut!15 PTS | 4 REB | 3 AST pic.twitter.com/mvUFYrGly5— NBA (@NBA) October 21, 2022 Lonnie Walker var óvænt stigahæstur hjá Lakers með 26 stig. Anthony Davis skoraði 25 stig og LeBron James tuttugu. Russell Westbrook skoraði bara tvö stig, bæði af vítalínunni. Hann klikkaði á öllum ellefu skotum sínum utan af velli. Lakers hefur tapað báðum leikjum sínum það sem af er tímabili. Í hinum leik næturinnar vann Milwaukee Bucks Philadelphia 76ers naumlega, 88-90. Giannis Antetokounmpo var atkvæðamestur í liði Milwaukee með 21 stig, þrettán fráköst, átta stoðsendingar og þrjú varin skot. Brook Lopez skoraði sautján stig. Giannis dropped a near triple-double to lead the @Bucks to the win in their season opener! 21 PTS | 13 REB | 8 AST | 3 BLK pic.twitter.com/Sh4hqRKuNF— NBA (@NBA) October 21, 2022 Hjá Sixers var James Harden bestur með 31 stig, átta fráköst og níu stoðsendingar. Tyrese Maxey og Joel Embiid skoruðu fimmtán stig hvor en sá síðarnefndi klikkaði á fimmtán af 21 skoti sínu í leiknum. Hann tók þó tólf fráköst. James Harden in his first 2 games this szn Game 1: 35 PTS | 8 REB | 7 AST | 5 3PMGame 2: 31 PTS | 8 REB | 9 AST | 2 STL pic.twitter.com/2vzJ5iqR12— NBA (@NBA) October 21, 2022 NBA Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fleiri fréttir Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Sjá meira
Leonard spilaði 21 mínútu, skoraði fjórtán stig og tók sjö fráköst. Marcus Morris og Ivan Zubac skoruðu einnig fjórtán stig fyrir Clippers en Paul George og John Wall voru stigahæstir hjá liðinu með fimmtán stig hvor. The Klaw is BACK!Kawhi dropped 14 PTS and 7 REB to help propel the Clippers to the win in their season opener!#WeGotNow | @newbalancehoops pic.twitter.com/miYOa2478g— NBA (@NBA) October 21, 2022 John Wall flashed his trademark speed and pace in his @LAClippers debut!15 PTS | 4 REB | 3 AST pic.twitter.com/mvUFYrGly5— NBA (@NBA) October 21, 2022 Lonnie Walker var óvænt stigahæstur hjá Lakers með 26 stig. Anthony Davis skoraði 25 stig og LeBron James tuttugu. Russell Westbrook skoraði bara tvö stig, bæði af vítalínunni. Hann klikkaði á öllum ellefu skotum sínum utan af velli. Lakers hefur tapað báðum leikjum sínum það sem af er tímabili. Í hinum leik næturinnar vann Milwaukee Bucks Philadelphia 76ers naumlega, 88-90. Giannis Antetokounmpo var atkvæðamestur í liði Milwaukee með 21 stig, þrettán fráköst, átta stoðsendingar og þrjú varin skot. Brook Lopez skoraði sautján stig. Giannis dropped a near triple-double to lead the @Bucks to the win in their season opener! 21 PTS | 13 REB | 8 AST | 3 BLK pic.twitter.com/Sh4hqRKuNF— NBA (@NBA) October 21, 2022 Hjá Sixers var James Harden bestur með 31 stig, átta fráköst og níu stoðsendingar. Tyrese Maxey og Joel Embiid skoruðu fimmtán stig hvor en sá síðarnefndi klikkaði á fimmtán af 21 skoti sínu í leiknum. Hann tók þó tólf fráköst. James Harden in his first 2 games this szn Game 1: 35 PTS | 8 REB | 7 AST | 5 3PMGame 2: 31 PTS | 8 REB | 9 AST | 2 STL pic.twitter.com/2vzJ5iqR12— NBA (@NBA) October 21, 2022
NBA Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fleiri fréttir Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Sjá meira