María Rut og Ingileif eiga von á barni Elísabet Hanna skrifar 21. október 2022 13:23 Þær eru spenntar að stækka fjölskylduna. Skjáskot/Instagram „Fjölskyldan stækkar og hjörtun með“ segja hjónin María Rut Kristinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir í sameiginlegri Instagram færslu. „Síðan í sumar höfum við átt leyndarmál sem er orðið frekar erfitt að fela svo hér með kynnum við til leiks: Plómu! ..það var semsagt það sem Rökkvi ákvað að litla barnið í mallanum á mömmu I ætti að heita,“ segja þær einnig. Barnið er væntanlegt í mars og eru mæðurnar spenntar fyrir viðbótinni. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdo ttir (@ingileiff) Þær María og Ingileif hafa verið saman í níu ár og eiga fyrir tvo drengi. Ingileif er framleiðandi hjá Ketchup Creative og María er kynningarstýra UN Women. Ingileif og María gengu að eiga hvor aðra við hátíðlega athöfn á Flateyri í júní árið 2018. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdo ttir (@ingileiff) Fyrr í mánuðinum fóru þær í viðtal hjá Jákastinu þar sem þær ræddu við Krisján Hafþórsson. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan: Ástin og lífið Barnalán Tímamót Tengdar fréttir Aron Can og Erna María eiga von á barni Söngvarinn Aron Can Gultekin á von á barni ásamt kærustu sinni til nokkurra ára, flugfreyjunni Ernu Maríu Björnsdóttur. „Lítill Can,“ skrifaði parið undir fallega mynd af bumbunni. 21. október 2022 12:00 Guðrún Sørtveit eignaðist „draumadreng“ Guðrún Helga Sørtveit, förðunarfræðingur með meiru eignaðist sitt annað barn með kærasta sínum Steinari Erni Gunnarssyni, þann 12. október síðastliðinn. Guðrún deildi mynd af drengnum sem parið eignaðist á Instagram fyrr í dag og segir hann hafa mætt „með hraði.“ 19. október 2022 22:42 „Þrjú í apríl“ Ari Ólafsson og kærastan hans Sólveig Lilja Rögnvaldsdóttir, hjúkrunarfræðingur, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Söngvarinn vann hug og hjörtu landsmanna þegar hann sigraði Söngvakeppni sjónvarpsins og keppti í Eurovision með lagið Our Choice. 17. október 2022 15:31 Jóhann Páll og Anna Bergljót eiga von á barni Jóhann Páll Jóhannsson alþingismaður og Anna Bergljót Gunnarsdóttir, nýdoktor í efnafræði við Háskóla Íslands, greindu frá því fyrr í kvöld að þau ættu von á barni. 17. október 2022 22:10 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira
„Síðan í sumar höfum við átt leyndarmál sem er orðið frekar erfitt að fela svo hér með kynnum við til leiks: Plómu! ..það var semsagt það sem Rökkvi ákvað að litla barnið í mallanum á mömmu I ætti að heita,“ segja þær einnig. Barnið er væntanlegt í mars og eru mæðurnar spenntar fyrir viðbótinni. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdo ttir (@ingileiff) Þær María og Ingileif hafa verið saman í níu ár og eiga fyrir tvo drengi. Ingileif er framleiðandi hjá Ketchup Creative og María er kynningarstýra UN Women. Ingileif og María gengu að eiga hvor aðra við hátíðlega athöfn á Flateyri í júní árið 2018. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdo ttir (@ingileiff) Fyrr í mánuðinum fóru þær í viðtal hjá Jákastinu þar sem þær ræddu við Krisján Hafþórsson. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan:
Ástin og lífið Barnalán Tímamót Tengdar fréttir Aron Can og Erna María eiga von á barni Söngvarinn Aron Can Gultekin á von á barni ásamt kærustu sinni til nokkurra ára, flugfreyjunni Ernu Maríu Björnsdóttur. „Lítill Can,“ skrifaði parið undir fallega mynd af bumbunni. 21. október 2022 12:00 Guðrún Sørtveit eignaðist „draumadreng“ Guðrún Helga Sørtveit, förðunarfræðingur með meiru eignaðist sitt annað barn með kærasta sínum Steinari Erni Gunnarssyni, þann 12. október síðastliðinn. Guðrún deildi mynd af drengnum sem parið eignaðist á Instagram fyrr í dag og segir hann hafa mætt „með hraði.“ 19. október 2022 22:42 „Þrjú í apríl“ Ari Ólafsson og kærastan hans Sólveig Lilja Rögnvaldsdóttir, hjúkrunarfræðingur, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Söngvarinn vann hug og hjörtu landsmanna þegar hann sigraði Söngvakeppni sjónvarpsins og keppti í Eurovision með lagið Our Choice. 17. október 2022 15:31 Jóhann Páll og Anna Bergljót eiga von á barni Jóhann Páll Jóhannsson alþingismaður og Anna Bergljót Gunnarsdóttir, nýdoktor í efnafræði við Háskóla Íslands, greindu frá því fyrr í kvöld að þau ættu von á barni. 17. október 2022 22:10 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira
Aron Can og Erna María eiga von á barni Söngvarinn Aron Can Gultekin á von á barni ásamt kærustu sinni til nokkurra ára, flugfreyjunni Ernu Maríu Björnsdóttur. „Lítill Can,“ skrifaði parið undir fallega mynd af bumbunni. 21. október 2022 12:00
Guðrún Sørtveit eignaðist „draumadreng“ Guðrún Helga Sørtveit, förðunarfræðingur með meiru eignaðist sitt annað barn með kærasta sínum Steinari Erni Gunnarssyni, þann 12. október síðastliðinn. Guðrún deildi mynd af drengnum sem parið eignaðist á Instagram fyrr í dag og segir hann hafa mætt „með hraði.“ 19. október 2022 22:42
„Þrjú í apríl“ Ari Ólafsson og kærastan hans Sólveig Lilja Rögnvaldsdóttir, hjúkrunarfræðingur, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Söngvarinn vann hug og hjörtu landsmanna þegar hann sigraði Söngvakeppni sjónvarpsins og keppti í Eurovision með lagið Our Choice. 17. október 2022 15:31
Jóhann Páll og Anna Bergljót eiga von á barni Jóhann Páll Jóhannsson alþingismaður og Anna Bergljót Gunnarsdóttir, nýdoktor í efnafræði við Háskóla Íslands, greindu frá því fyrr í kvöld að þau ættu von á barni. 17. október 2022 22:10