Álftir éta og éta upp kornakra bænda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. október 2022 13:06 Álftir éta og éta upp kornið frá bændum, sem þeir eru að rækta víða um land. Þúsundir fugla eru oft í ökrunum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Álftir eru verulegt vandamál þegar kornrækt er annars vegar því fuglarnir éta upp heilu hektarana frá bændum á örskotsstund. Kornbóndi á Suðurlandi segir að þó að þær séu reknar upp af ökrunum koma þær jafn harðan aftur, það verði að fækka fuglinum en í dag eru álftir friðaðar. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi var frétt um Björn Þór Harðarson, kornbónda, sem ræktar meðal annars hveiti á ökrum sínum í Gunnarsholti á Rangárvöllum, sem fóður í svínin sín. Það var mikill ljómi yfir Björgvini þegar hann talaði um málið en þegar hann fór að tala um álftir og áhrif þeirra á kornakra hvort, sem það er hjá honum eða öðrum kornbændum á Íslandi þyngdist hljóðið í honum. „Mesta tjónið í ár er líklega af völdum álftarinnar. Veðrið hefur eiginlega ekki skemmt neitt að ráði. Það er ekki hægt að gera neitt annað en að fækka álftinni, það er allavega mín skoðun. Við erum búin að vera að reyna að reka upp bara í dag einhverja þúsundir fugla og það er eiginlega verra að stukka við henni en sauðfé,“ segir Björgvin Þór. Björgvin Þór segir að það verði að fækka álftinni þó hún sé friðuð, þetta geti ekki gengið svona áfram, tjónið sé svo mikið af fuglunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hún er friðuð og það má ekki skjóta hana eða hvað? „Nei, nei, það er einmitt málið, það má ekkert gera, hún veit það, enda gengur hún á lagið og veður inn í akrana hvar, sem hún kemst að,“ bætir Björgvin við. Björgvin sem ræktar korn á 280 hekturum „Ég hugsa að það séu núna farnir einhverjir fimm til átta hektarar á mörgum stöðum, samtals já, fimm til átta hektarar og ætli hektarinn sé ekki allavega 150.000 krónur bara í kostnaði. Þetta er ótrúlega mikið tjón. Ef maður gerir ekki neitt þá í rauninni eyðileggur hún þetta allt saman,“ segir Björn Þór Harðarson, kornbóndi- og svínabóndi í Laxárdal í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Rangárþing ytra Landbúnaður Fuglar Dýr Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi var frétt um Björn Þór Harðarson, kornbónda, sem ræktar meðal annars hveiti á ökrum sínum í Gunnarsholti á Rangárvöllum, sem fóður í svínin sín. Það var mikill ljómi yfir Björgvini þegar hann talaði um málið en þegar hann fór að tala um álftir og áhrif þeirra á kornakra hvort, sem það er hjá honum eða öðrum kornbændum á Íslandi þyngdist hljóðið í honum. „Mesta tjónið í ár er líklega af völdum álftarinnar. Veðrið hefur eiginlega ekki skemmt neitt að ráði. Það er ekki hægt að gera neitt annað en að fækka álftinni, það er allavega mín skoðun. Við erum búin að vera að reyna að reka upp bara í dag einhverja þúsundir fugla og það er eiginlega verra að stukka við henni en sauðfé,“ segir Björgvin Þór. Björgvin Þór segir að það verði að fækka álftinni þó hún sé friðuð, þetta geti ekki gengið svona áfram, tjónið sé svo mikið af fuglunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hún er friðuð og það má ekki skjóta hana eða hvað? „Nei, nei, það er einmitt málið, það má ekkert gera, hún veit það, enda gengur hún á lagið og veður inn í akrana hvar, sem hún kemst að,“ bætir Björgvin við. Björgvin sem ræktar korn á 280 hekturum „Ég hugsa að það séu núna farnir einhverjir fimm til átta hektarar á mörgum stöðum, samtals já, fimm til átta hektarar og ætli hektarinn sé ekki allavega 150.000 krónur bara í kostnaði. Þetta er ótrúlega mikið tjón. Ef maður gerir ekki neitt þá í rauninni eyðileggur hún þetta allt saman,“ segir Björn Þór Harðarson, kornbóndi- og svínabóndi í Laxárdal í Skeiða og Gnúpverjahreppi.
Rangárþing ytra Landbúnaður Fuglar Dýr Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira