Leclerc tekur út refsingu og heimsmeistarinn ræsir annar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. október 2022 10:30 Nýkrýndi heimsmeistarinn Max Verstappen verður í fremstu rásröð þegar farið verður af stað í Texas í kvöld. Clive Mason/Getty Images Ferrari ökumaðurinn Charles Leclerc þarf að taka út refsingu þegar ljósin slokkna í kappakstrinum í Texas í kvöld og nýkrýndi heimsmeistarinn Max Verstappen mun því ræsa í fremstu rásröð ásamt Carlos Sainz á Ferrari. Sainz átti hraðasta hringinn í gærkvöldi þegar hann kom í mark á tímanum 1:34.356. Liðsfélagi hans hjá Ferrari, Charles Leclerc, var annar, aðeins 0,065 sekúndum hægari og Verstappen þriðji, 0,092 sekúndum hægari en Sainz. Mónakómaðurinn Charles Leclerc þarf hins vegar að taka út refsingu fyrir að nota of marga vélavarahluti og færist því tíu sætum aftar í rásröðinni. Nýkrýndi heimsmeistarinn Verstappen færist því upp í fremstu rásröð og ræsir við hlið Carlos Sainz. Leclerc er ekki sá eini sem tekur úr refsingu því Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, gerir það einnig og færist fimm sætum aftar. Það þýðir að þeir Lewis Hamilton og George Russell hjá Mercedes færast báðir upp í aðra rásröð. Akstursíþróttir Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sainz átti hraðasta hringinn í gærkvöldi þegar hann kom í mark á tímanum 1:34.356. Liðsfélagi hans hjá Ferrari, Charles Leclerc, var annar, aðeins 0,065 sekúndum hægari og Verstappen þriðji, 0,092 sekúndum hægari en Sainz. Mónakómaðurinn Charles Leclerc þarf hins vegar að taka út refsingu fyrir að nota of marga vélavarahluti og færist því tíu sætum aftar í rásröðinni. Nýkrýndi heimsmeistarinn Verstappen færist því upp í fremstu rásröð og ræsir við hlið Carlos Sainz. Leclerc er ekki sá eini sem tekur úr refsingu því Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, gerir það einnig og færist fimm sætum aftar. Það þýðir að þeir Lewis Hamilton og George Russell hjá Mercedes færast báðir upp í aðra rásröð.
Akstursíþróttir Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira